Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Qupperneq 55

Eimreiðin - 01.09.1971, Qupperneq 55
HAUST 119 með öllu, sokknar í aldahafið. Sól- björt. Mundi fegurð h'ennar og yndisþokki orka á hann sem fyrr- um? Varla? Eða höfðu einhver dularöfl átt þar hlut að? O, langt í frá. Ætti hann ef til vill að gera sér forvitnisferð útí Suðurálmu? Nú hlaut hún að vera hátt á sext- ugsaldri, og ef að likum lét lífs- reynd kona, og ekki til í neitt tusk. En samt sem áður, maður veit aldrei? Enn kom Magga í gættina. Hvernig er það með þig Baldi minn. Kemurðu niður eða kem- urðu ekki? Eða á ég að færa þér eitthvert rusl, sem eftir kann að vera? Nei, nei, ég kem niður. í matstofunni voru óhreinir diskar og hroðin föt um allt borð- ið, en fátt manna. Þar var Sakarí- as sem fyrr og varð nú 'ekki orð á munni, en virtist niður sokkinn í lestur gamalla dagblaða, úr bóka- safni Hejmilisins. Garibaldi neytti lítils að vanda, þótt hann gerði sér læti. Að máltíð lokinni fékk hann sér svart kaffi í bolla, sætt og heitt, kveikti í pípu sinni og dró niður í útvarpinu, sem skóf innan eyrun með ærandi Bítlamúsík. Allt í einu hefst Sakarías upjr úr 'eins manns hljóði, segjandi: Garibaldi, hér stendur sem sé í Dagblaðinu frá 23. júní árið 1929: Fáheyrðir atburðir hafa gerzt á Hóli í Farmannsfirði. 1 kringum unga stúfku, dóttur bóndans þar, fóru hlutir á hreyfingu um há- bjartan dag, án þess að séð yrði, að nokkur kæmi við þá. Steinar og moldarhnausar komu fijúgandi inn um opna giugga, skápar veit- ust um og skilirí duttu ofan af veggjum. Þá heyrðu menn högg á nóttum, ámáttleg vein og óskiljan- leg, sáu svipi dáinna manna í sér- kennil'egri birtu, líkt og maurildi væru. Ja, hvert þó í heitasta hágrýti, mælti Sakarías og hló hátt, en þó sem í einskonar viðurkenningar- tón. Þetta minnti mig, að kerla væri ekki öll þar sem hún er séð. Ha, ha, bara hreinn og klár draugagangur. Nú, nú, sjáum til, og þetta var Sólbjört, bara seið- skratti, svo að þú ættir að vita sitt af hverju um kerlingartuðruna, minnsta kosti hverra manna hún er. Garibaldi bítur fastar um pípu- munnstykkið, meðan hann hug- leiðir hvernig stinga megi upp í hinn, svo að hann hætti þessu tali, sem er honum ógeðfellt. Mælir að lokum: Sagt hefur verið, að vitur maður geymi þekking sína, en munnur afglapans sé yfirvofandi hrun, enda vill forvitinn allt vita nema sína eigin vömm. Sakarías, hlær: Mikill þó and- skoti, bara kominn út í orðskviði, ha, ha. Farinn að ryðga í Snorra? Skyldu svo sem gullhringirnir detta af kerlingarskassinu, þó mað- ur forvitnist eitthvað um hana? Garibaldi fann, að honum liafði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.