Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Síða 56

Eimreiðin - 01.09.1971, Síða 56
120 EIMREIÐIN mistekist að slá þennan orðhák ai' laginu, svo hann kaus að þegja. Sló öskuna úr pípunni og gekk upp til sín, án irekari orðaskipta. Hann var hvergi nærri góður í höíðinu og hugsunin ’ekki vel skýr, en þrátt íyrir það, og eí til vill einmitt þess vegna, kom nú minn- ingin um Sólbjörtu yíir hann, máttugri en nokkru sinni íyrr í seinni tíð. Var máske einhver hæía í þessu blaðaslúðri, sem Sakki skarnið var að glugga í um Sólbjörtu? Trúlega lítið, og þá sjálfsagt meira og minna afbakað og rangfært vegna heimsku og hjátrúar, sem alltaf var svo ofarlega í fólki. Eins og til dæmis sögurnar um Pjakk, hans eigin ættardraug, allt eintómur þvættingur og þjóðsagnaskáldskap- ur. En ásthrifni hans í stofuhúsinu á Hóli? Var hún ekki dularfull? Fjarstæða. Hann var þá svo að segja á bezta aldri, búinn að vera fjarri konu sinni í marga mánuði, við lélega aðbúð og leiðinlega fé- laga. Nei, það var vissulega ekk- ert dulrænt við það, aðeins algengt mannlegt fyrirbæri, þó að hughrif- in hefðu að vísu verið ótrúlega máttug og skyndileg, vegna æsku- þokka og kyntöfra liinnar ungu stúlku. Sem betur fór, hafði hann drepið sig úr þeim dróma, án ham- ingjutjóns fyrir þau, sem voru hon- um annars svo ofurkær. Blóm vorsins voru fölnuð og krónur þeirra höfðu lokið hlut- verki sínu, bæði í náttúrunni og lífi þeirra Sólbjartar, enda mundu þau brátt hvíla undir köldum feldi, með þeim lit er hár hans bar nú, hinum hvíta lit dauðans. Og eins og komið var ylli það engum angri eða gæfuráni, þótt ögn hlánaði uni sinn, ytra sem innra, enda skammt til vetrar á báðum sviðum. Ætti hann að gera sér eitthvað til erindis út í Suðurálmu? Hann átti þar góða málvini hvort eð var. Nei, ekki í dag, máski á morgun eða hinn daginn. Dagurinn leið og nóttin kom, síðan næsti dagur og þar næsti, og enn gat hann ekki ráðið við sig hvað gera skyldi, þó vissi hann alltaf innst inni, að hann myndi lara og það heldur fyrr en síðar. Þá skipti um átt, þýðvindur blés af suðri og þámi var í lofti. Snjór rann úr hlíðum, götur og garðar urðu örísa, en landið stóð ryðbrúnt og sinugrátt eftir, með ljósa hjarn- díla í giljum og livilftum. Gari- baldi var venju fremur bágur yfir höfðinu þá daga, svo að nú lækk- aði í pilluglasinu til nokkurra muna. Þegar góðviðrið hélzt enn um skeið, brá lionum til bata og draumar hans urðu bjartari en fyrr. Töl'raklæði ævintýranna og hillingalönd b'ernskuáranna birt- ust honum á ný. Fljúgðu, fljúgðu klæði, og hann flug yfir strönd og straum, unz hann bar á kunnar slóðir æsku sinnar. Og sjá, hið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.