Iðunn - 01.06.1889, Page 18

Iðunn - 01.06.1889, Page 18
184 O. lrminger : búnu fer hann til meginlands til borgar þeirrar er Bagamajo heitir; þaðan ætlaði hann að leggja upp þegar hann væri búinn að búa upp á lestina; en þar átti hann í stökum vaudræðum með að búa um farangurinn og útvega sér burðarmenn; loksins lagði liann upp þaðan 21. marz 1871, 73 dögum eptir að hann kom til Sansibar; hafði hann þá með sér 46 menn, en á undan sér hafði hann sent meginlestina í 4 flokkúm, er hann lét fara af stað hvern á eptir öðrum; náði hann svo flokkunum á feiðinni. Alls voru 192 menn í þessari lest, er Ne\v-Yorh-HeraId gerði út; auk þess tók Stanley með sér nokkra asna og tvo hesta, en þeir drápust á leiðinni. Stanley hafði ásett sér að fara til TJjiji, sem er nýlenda ein, er Arabar áttu vestur við Tanganika- vatn; ef bein. leið yrði farin, þá er hún 140 mílur vestur frá sjó. Tanganikavatnið fundu þeir Speke og Burton fyrir 30 árum, báðir nafnkenndir Janda- kannendur. Enski konsúllinn í Sansibar hafði áð- ur sent lestir vestur til Ujiji með ýms föng og vör- ur til Livingstone, því það þótti sennilegt, að Living- stone mundi einhvern tíma koma þangað á sínu langa ferðalagi þar vestra. Auk þess voru allar líkur til þess, aðtilUjiji, sem er ein af aðalstöðvum arabisku kaupmannanna þar í landi, kynni að hafa borizt með arabiskum þrælakaupmönnum einhverjar fregn- ir, er af mætti fræðast um það, hvar liinn frægi ferða- maður væri niður kominn. Meðan Stanley var á San- sibar, lét hann annars aldrei neitt á því bera, að hann væri gerður út til þess að leita að Livingstone, og ekki heldur á því, að hann ætlaði sér til Ujiji; hann lét þess ekki einusinni getið við hvorugan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.