Iðunn - 01.06.1889, Síða 22

Iðunn - 01.06.1889, Síða 22
188 0. Irminger: lendir menn, þá gat þeim tekizt það, að ráða lög- um og lofum í byggðum þeim, sem þeir fóru um, með því að gerast fyrirliðar fyrir þrælasveitum, er þeir bjuggu skotvopnum, enda urðu þeir opt óspart að neyta vopnanna, og það sem kallað var kaup- skapur þeirra við þarlenda menn, varð brátt að hinum hróplegustu ránsferðum og mannaveiðum. það var ekki þar með búið, að Arabar æstu hvern þjóðflokkinn móti öðrum, og rændu og stælu sjálfir fílabeini, en þeir rændu líka ungu fólki þarlendra manna, konum sem körlum, og gjörðu að þrælum, og urðu þeir að bera fílabeinið, er þeir höfðu stolið, til strandar ofan. Byggðarlög, sem áður voru þétt- byggð, eru nú orðin í auðn fyrir guðlausa grimmd Ara- ba, og það er varla neitt hróplegra og hryllilegra at- hæfi til nú á dögum, en harðúð sú og grimd, er þessir mannaveiðamenn og þrælakaupmenn hafa í frammi. það er engin hemja á því, livað Aröbum þykir lítið fyrir að drepa menn. Eins og ekkert sé um að vera, leggja þrælaveiðamennirnir á næt- urþeli eld í kofa svertingjanna, sem að öllum jafn- aði eru byggðir úr hálmi; þegar þeir þá reyna til að forða sér úr eldinum, ráðast þeir á þá og gjöra að þrælum alla þá, er þeir fá höndum á komið, og eru þeir, þegar austur að sjó kemur, opt og ein- att ekki annað en skinnið og skrapandi beinin. þegar þrælarnir ekki geta dragnazt áfram, fyrir hungurs sakir eða veikinda, þá eru þeir, án allrar líknar, skildir eptir á leiðinni, til þess að deyja þar, eða þegar mest er við þá haft, þá eru þeir rotaðir, til þess að stytta eymdarstundir þeirra, og margir ferðamenn hafa sagt frá lestavegum, þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.