Iðunn - 01.06.1889, Síða 42

Iðunn - 01.06.1889, Síða 42
208 0. Irminge-f-: lengra og lengra suður eptir Afríku upp með Nílá. Nýkomni maðurinn var Linant de Bellefonds ofursti; hann var sendur til Mtesa frá hinum ágæta Gor- • don pasja, er ]pá hafði landstjórn í Súdanlöndun- um (Biálöndum); var það sá hinn sami Gor- don, er féll við frægan orðstír 'í Khartúm, þegar sveitir falsspámannsins brutust inn í Khartúm í janúarmánuði 1885. Báðum hvítu mönnunum kom það jafn óvart, að hittast þarna, og lifðu þeir hinu ánægjulegasta lífi þá tvo dagana, sem þeir máttu saman vera. Eptir fárra daga dvöl í Uganda hvarf Linant de Bellefonds aptur; en á norðurleið- inni var honum veitt atganga af svertingjaþjóð- flokk einum upp með Nilá sunnanverðri, og brytj- uðu þeir hann niður og alla þá, er með honum voru. A leiðinni suður að lestarstöðvum Stanleys bar margtitil tíðinda, og opt sló í hart milli Stanleys og strandbyggjanna, og einu sinui varð Stanley að taka til fílabyssu sinnar, sem var hlaðin með sprengikúlum, til þess að fá várizt aðsókn báta. Eptir 57 daga burtuvist kom hann aptur til manna sinna, er fögnuðu honum svo sem hefðuþeir hann iir helju heimtan; en þar beið hans þá og sú harmafregn, að dáinn var enn einn af hvítu sam- fylgdarmönnunum hans, Parker; var þá enginn ■eptir nema Jón Pocock. Stanley beið nú um hríð eptir bátum þeim, er Mtesa hafði heitið að senda honum, en þeir komu ekki, svo að houum tók að leiðast biðin, og réð hann þá af að fara landveg fyrir vestan vatnið norður í Úganda með allt lið sitt og farangur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.