Iðunn - 01.06.1889, Síða 45

Iðunn - 01.06.1889, Síða 45
HénryMorton Stanlev. 211 þannig, þegar hér var komið ferð hans, merkilega uppgötvun. Bn vegna þess, að þarlendir menn sýndu honum fullan fjandskap, en hermennirnir, sem honum voru léðir frá Úganda, reyndust hug- lausir, þá gat Stanley ekki komið því við, að kanna vatnið sjóleiðis, en síðan hefir engi hvítur maður séð það, og er mönnum því enn ókunnugt um stærð þess. Stanley lét nú frá sér fara fylgdarlið það, er hann hafði fengið með sér frá Uganda, og kannaði margt um afstöðu landa og vatna, er mönnum var áður ókunnugt, og kom hann í mafmánuði 1876 suður að Ujiji við ströndina á Tanganikavatninu; þar hafði hann í nóvembermánuði 1871 fundið Livingstone. Yar því ekki furða, þótt þar rifjuð- ust upp fyrir honum margar endurminningar frá þeim dögurn, er þeir þá voru saman, og aldrei fyrnast honum. En nú var Livingstone liðinn, svo það var með sorg og söknuði, að hann nú leit þá staði, er hann þá hafði notið svo mikils unaðar á, meðan hann gat notið samfylgdar hins fræga ferða- manns. En maður eins og Stanley lætur ekki slíkar hugsanir lengi á sér festa; orðtak lians er: «áfram!», og á hverjum degi var hans ósigranda þrelci og þolgæði fullfengið að starfa. Nú voru liðin hér um bil 3 missiri síðan hann lagði upp frá Bagamojo, og bjóst hann við, að sín rnundu bfða í Ujiji bæði bréf og blöð; en sú von brást honum fyrir hirðuleysi arabisks erindsreka hans. Stanley lét nú allan þorra liðs síns taka á sig 14*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.