Iðunn - 01.06.1889, Síða 57
Henry Morton Stanley. 223
liávaðastreugjum, er myndast a£ aflíðanda afrík-
önsku hásléttunnar niður undir strandlengju þá
hina láglendu, er Kongóáin sker sig gegnum út í
Atlanzliaf.
A þessu svæði komst Stanley og lið hans í ó-
trúlegar þrautir; enginn dagur leið svo, að Stanley
væri ekki einhver harmafregn sögð. Einn daginn
soguðust 9 menn í foss einn, þar sem þeir voru
að reyna til að koma við bát á ánni. Nú fór lið
Stanleys óðum að týna tölunni; studdu að því
sultur og alls konar eymd og bágindi, þreyta og
strit við bátana, sem draga þurfti langar leiðir um
fjöllótt land, árásir óvinanua og loptslagið. En þó
féllst Stanley um ekkert jafn mikið, og þegar hann
frétti það, að Frank Pocock, er einn var eptir
hans livítu förunauta, liefði drulcknað í iðu í ánni.
Um það segir Stanley svo:
nþegar eg sá tóma tjaldið lians og þjónana hans
liarmþrungua, kom yfir mig og nísti mig svo stór
sorg, að eg fæ ekki lýst henni. jiá sá eg svo
glöggt, að nú hafði eg þanu mami misst, er eg
mundi aldrei þess bætur bíða. Hann hafði svo
marg-opt liughreyst mig, þegar eg varð fyrir mann-
sköðum; en nú var hann mér genginn, trygðavin-
urinn. Æ! ef einhver annar liefði getað tekið að
sér það verk, sem mér var skylt að vinna, og ef
eg hefði liaft vissu fyrir því, að hann mundi geta
komið förunautum mínum til átthaga siuna, þá
mundi eg feginn hafa hætt því, að standa í þessu
stríði; þá vildi eg feginn liafa mátt setjast í bát-
inn minn, og láta einhvern fossinn renna mér inn