Iðunn - 01.06.1889, Page 59
Henry Morton Stanley. 225
því' á því hafði hann farið hór um bil 900 mílur.
Smátt og smátt svarf svo að liði Stanleys, að það
var alveg aó þrotum komið ineð krapta, og hung-
ur vofði yfir. En þá sannaðist og hið fornkveðna:
að þegar neyðin er stærst, þá er hjálpin næst.
Stanley var ntí. kominn í nánd hinni láglendu
strandlengju, og þar lá við Kongóána sú af verzl-
unarstöðvum Evrópubúa, er þeir áttu lengst upp
með ánni, sem Emboma heitir, og er hún ekki
nema 20 mílur austur frá Atlanzhafi. jþegar hann
átti fáar dagleiðir að því kauptÚDÍ, sendi hann á
undan sér nokkra menn með þetta bréf:
«Til hvers góðs drengs, er ensku kann í Emboma.
Eg er kominn frá Sansibar með 115 sálir,
karla, konur og börn, sem eru því nær hungur-
morða. Hórlendir menn vilja ekki selja oss neitt,
því að þeim þykja vörur vorar einkis virði. Auk
þess getum við ekki fengið neinar vistir nema þá
daga, sem markaðir eru haldnir, en menn, sem
komnir eru að bana aí hungri, eiga ekki hægt
með að bíða svo lengi. Eg hefi því tekið það til
bragðs, að senda út af örkinni þrjá hina vöskustu
af liði mínu, og með þeim unglingspilt, sem Ro-
bert heitir, sem hefir alizt upp hjá ensku kristni-
boðunum á Sansibar, til þess að biðja um hjálp
yðar. Eg þekki yður ekki, en eg hefi heyrt, að
Englendingur byggi í Emboma, og þar sem eg
treysti þvf, að þér séuð bæði kristinn og drengur
góður, þá bið eg yður, að daufheyrast ekki við
bæn minni. Róbert mun betur en eg geta sagt
Iðunn. VII. 15