Iðunn - 01.06.1889, Page 63
Henry Morton Stanley. 229
eptir að hann kom þangað i'u- sinni írægu för.
Menn þeir frá Sansibar, er Stanley hafði ráðið til
sín, voru ekki nema lítill hluti liðs þess af Afríku-
búum, er ráðið var til þessa leiðangurs, en þeim
mönnum treysti Stanley bezt í liði sínu. þegar
Stanley kom til Kougóósa, þá var þar fyrir gufu-
skip frá Evrópu með þá aðra hvíta ménn, er til
fararinnar voru ráðnir, og öll efni og tilföng
til nýgræðingsstöðvanna. það var nú svo
sem sjálfsagt, að það voru ógrynnin öll af öllu
því, er vant er að hafa til langferða í Afríku; en
auk þess liafði gufuskipið einnig komið með efnið
í nokkurs kouar skemmtigarð, og í tuttugu byrgi
og húskrýli, er reisa átti þegar inn í landið drægi,
og auk þess hvorki meira né minna en 5 smá
gufuskip, sem voru milli 24 og 60 feta að lengd,
ásamt tveimur prömmum og einum hvalabát. Svo
var til ætlað, að nokkur af förum þessum yrðu
flutt upp yfir hið langa lialllendi, er áin féll
ofan fossandi vestur af Miðafríkuhálendinu; og svo
átti að setja þau á flot, þegar kæmi upp að hin-
um langa kafla árinnar, er skipgengur er inni í
miðju landiuu; hin förin átti að brúka á þeim
kafla árinnar, setn skipgengur er frá ósi hennar,
til þess að halda uppi samgöngiun milli siðaðra
manna og leiðangursliðs Stanleys. Af hvítum
mönnum hafði Stanley með sér tvo danska sjó-
menn, fimm Belgi, tvo Englendinga, einu Ameríku-
mann, einn Frakka.
1 lok ágústmánaðar fór Stanley með lið sitt á
gufuskipum upp eptir ánni, og við ræturnar á hinu
illa ræmda hjallalandi, er hafði orðið Stanley og