Iðunn - 01.06.1889, Síða 66

Iðunn - 01.06.1889, Síða 66
232 O. lrminger: ur, og má geta næm, hvort Stanley hefir ekki stundum verið hálf órótt, þegar hann sá litlu gufu- bátana sína hanga á kaðli; ef strengurinn hefði slitnað, þá hefði öll sú mikla fyrirhöfn, er orðin var á því að koma þeim þangað, verið höfð til einkis, og þá varð að bíða, þangað til fengizt hefði annar skipskrokkur eða annar bátur — frá Ev- rópu. Yfir hinar straumhörðu þverár þar í fjöll- unum varð að gera brýr, svo sem bezt voru föng á, og stundum varð að sprengja í sundur hamra til þess að geta lagt veginn. Eptir heils árs harða vinnu var Stanley kominn með allt lið sitt og öll föng sín upp að Isangila, en sá staður er ekki nema tólf mílur frá Vivi. f>ar var nú ýtt á flot öðrum gufubátnum, og þegar hann var ferðbúinn, var hann látinn skussa allan farangurinn upp eptir ánni upp á móts við Many- anga; sá staður er 15 rnílur frá Isangila, ef beint væri farið. f>ar var ekki annars kostur en að draga á land aptur gufubátinn og allan farangur- iun, því þar féll áin fram hvítfyssandi, svo að ekki var nein tilhugsun að koma förum við. I maímánuði 1881 varð Stanley dauðveikur; var það mest fyrir hinn sífellda óhug, sem á honum var út af voða þeim, er stöðugt vofði yfir honum og liði hans meðan hann var á Ieiðinni upp eptir hinu straumþunga fljóti á sökkhlöðnum bátunum. Hann var svo langt leiddur, að hann var búinn að kveðja menn sína, og segja skilið við þenna heim; en með þvf að hann var hraustbyggður, bar hann af sjúkdóminum, en var þó mjög lengi eptir sig.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.