Iðunn - 01.06.1889, Síða 71

Iðunn - 01.06.1889, Síða 71
Henry Morton Stanley. 237 vingast við landslýðinn, og með hjálp Sansibar- mannanna og þarlendra manna áttu þeir að yrkja svo mikið land, áð hverjar stöðvar gætu staðið straum af sjálfum sér að vistaföngum. Stöðva- formenn, er höfðu lag á því og vilja til þess, að hafa svo gott sem þeir gátu upp úr þessari stöðu sinni, að því er snerti bæði land og lýð, gátu inn- an skamms komið sér svo á laggirnar, að þeir höfðu notalegasta líf, og starf þeirra hlaut því þá að verða þeirn skemmtilegt, eins og það varð öðr- um blessunarríkt; en mönnum, sem engan dug höfðu í sér, var það engin fagnaðartilhugsun, að vera skilinn eptir iuni í miðri Afriku, og það stundum innan um mannætur. það var ekki svo mikið, að neinar reglulegar póstgöngur væri milli þessara út- stöðva og aðalstöðvanna Leópoldville, er voru svo fjarska langt burtu. Eptir 146 daga útivist kom Stanley í janúar- mánuði 1884 til Leópoldville; var þar allt komið í hið bezta horf, því stöðvaformaðurinn þar haí'ði reynzt hinn mesti dugnaðarmaður. A þessari ferð sinni fór Stanley alls hér um bil hálft sjöunda hundrað mílur eptir ánum. Nú var starfa þeim lokið, er Stanley hafði tek- izt á hendur að vinna; hann býr sig því hið bráð- asta burt frá Leópoldville, með því að hanu þá ]íka fékk þær fréttir frá stöðvunum í fossalandinu, að þar væri ekki allt sem skyldi. 1 júnímánuði fór Stanley irt úr Kongóósnum, og í næsta mán- uði komst hann til Evrópu. 1 grenndinni við Kongófljótið hafði þannig smá- saman myndazt nýtt ríki, og ýms riki höfðu þegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.