Iðunn - 01.06.1889, Page 78

Iðunn - 01.06.1889, Page 78
244 0. Irminger: íiminta hundraði burðarmanna og hermanna til þess að fara til Wadelai, og upp frá þeim tíma hafa menn engar vissar fregnir fengið. Síðasta 'bréíið, sem komið hefir til Evrópu frá Stanley, er dagsett: Jambúga 23. júní 1887, og er skrifað fám einum dögum áður en hann skyldi við Bartte- lot. Allt það, sem síðan hefir frétzt af Stanley, er ekkert annað en flugufregnir, eða þá frásögur strokumanna, en þær sögur er viðlíka mikið að marka. Aður en hann var kominn upp að Jam- búgafossum var hann sagður dauður, og síðan hef- ir hann verið marg-sagður annaðhvort særður eða dauður. ]pað er marg-opt búið að skrifa æfiminn- ingu hans; en það hefir opt kornið fyrir áður, að Afríkufarar hafa fengið að lesa sögurnar um æfilok sín, þegar þeir komu heim aptur úr ferðum sínum með góðu lífi. Svo var það um Samúel Baker, þann er fyrri var nefudur, er faun minna stöðu- vatnið, það er Níl kemur úr. 1 tvö ár og 5 mán- uði hafði ekkert af honum frétzt. Og frá Grant of- ursta, er var förunautur Spekes kapteins, er fann stærra stöðuvatnið, er Níl kemurúr, fréttist ekkert í 21 mánuð. Pílagrímar Múhameðstrúar hafa í Súakin við Rauðahaf sagt frá því, að þeir á leið- inni vestan úr Afríku hafi frétt til þess, að pasja einn hvítur hafi verið á leiðinni í landinu fyrir ■norðan skattland Emins með óvígan her, og hafa sumar fregnir búið Stauley til úr þeim hvíta pasja. Jafn skjótt og Stanley yfirgaf herbúðir sínar, steig hann fæti á byggðir, sem Evrópumenn aldrei ■áður hafa farið um, en eigi að síður þykjast menn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.