Iðunn - 01.06.1889, Qupperneq 79
Heniy Morton Stanley. 210
þó svo mikið um þær vita, að þar muni afartor-
fært yfirferðar vegna skóga og foræða, og að þar-
1 lendir menn eru hraustir og liarðfengir, svo að
arabisku þrælakaupmennirnir hafa opt fengið á því
að kenna. Stanley haföi bát með sér, og ætlaðl
hann sér að komast að vatni því enu minna, er
Níl rennur úr, en þangað er frá Jambúga 80 míl-
ur, ef beint er fanð. þegar hann væri kominni
að vatninu, taldi hann sér hægt að ná saman við
Emin pasja, er hafði aðalstöðvar sínar í Wadelai,
sem er ekki nema 10 mílur frá vatnsósnum norður
með Níl. Síðustu fregnir frá Emin pasja eru frá
nóvembermánuði 1887, og þá hafði hami tvö gufu-
skip.
Heilu ári sfðar en Stanley fór frá Jambúga, gat
Barttelot majór tekið sig upp, eptir mikið amstur,
með mörg hundruð burðarmenn, er Tippu-Tib hafði
útvegað. En skömmu eptir að hann lagði upp,
drápu burðarmenn hans hann; sundraðist við það>
öll sú sveit, og er auðsætt, að ólán þetta getur
orðið bæði Stanley og Emin pasja að hinu mesta
óliði. Okominni tíð er ætlað úr því að leysa,
hvað nú muni líða ferðum Stanleys um meginland-
ið myrkva, en bezt er að muna eptir því, að hinn
frægi ferðagarpur hefir opt áður vel ráðið fram úr
því, er enguth mundi hafa í hug komið í að-
ráðast.
Eptir aft J>etta var ritað. ltafa borizt, nú t haust (I88S(),
|iær frjettir af Stanley, aú þeir Emin pasja otr hann væru
langt á leiú komnir austur á Sansibar. en ÚVadelai, að-
setur Emins pasja, í hers höndum, af lifti falsspámannsins.
Ritstj.