Iðunn - 01.06.1889, Page 85
Stúlkan i'rá Bretagne.
2Ú1
«Ivatrínarmessa, það er hátíð litlu stúlknanna; er
það eigi mamma?», sagði barnið.
«.JÚ, elskan mín».
«Er það satt, að hin heilaga Ivatrín færi öllum
litlu börnunum leikfang á þeim degi?»
«Já, stundum».
«Hví kemur hún aldrei með neitt til okk-
ar?»
«Yið búum svo laugt í burtu, og auk þess erum
við lfka svo fátækar».
«Færir hún þá einungis ríkum börnum leikfang?
og hvers vegna? Mjer þykir líka gaman að leik-
fangi».
«,Jæja, ef þú ert góð og þekk að sofna, gefur
hún þjer ef til vill líka einhvern tíma eitt-
hvað».
«þá ætla jeg að sofna, til þess að hún færi mjer
gull á morgunii.
því næst þögnuðu þær, og mátti þá heyra ljett-
an og reglulegan andardráttinn. Barnið var sofn-
að, og móðir þess líka. La Bretonne ein svaf eigi.
Tilfinningar, sem bæði angruðu hana og þó blíðk-
uðu, lágu þungt á hjarta hennar, og aldrei hafði
hún hugsað eins mikið um litla aumingjann, sem
hún hafði kæft fyrir 6 árum, eins og þá. Svona
leið nóttin, unz birta tók.
Oðar en bjart var orðið —þær mæðgur sváfu þá
vært— læddist La Bretonne hægt út, gekk liratt
í áttina til Auberive, og nam eigi staðar, fyr en
hún kom að fremstu húsunum. Hún gekk því
næst hægt upp eptir hinni einu götu bæjarins, og
horfði á nafnbrlkurnar á búðunum. Loksins var