Iðunn - 01.06.1889, Side 90
Emile Blanchard:
‘JóH
'hvei’nig þau eru sett, eptir tegímdum. Ekki getft
köngurlœrnar rennt til augunum, eins og mennirö'
ir; það er að sönnu mikill galli, en hann er bsett-
ur upp rneð því, að augun eru svo mörg og snu&
í sína áttina hvert.
þessi litlu kvikindi geta engu hljóði komið upp
og heyra heldur ekki neict hljóð.
Á höfðinu eru tvær sterkar griptengur; yzt *
þeim eru eins og ofurlitlar klær; þær eru holar, og
gegnum þær rennur eitrið, sem kemur úr eitui'
kirtlunum. Köngurlóin drepur önnur smádýr a
■ eitn þessu, áður en liún jetur þau; ekki eru köng'
urlær samt hættulegar mönnum, að minnsta kost
ekki þær tegundir, sem lifa í Evrópu.
Köngurlóin heíir 8 fætur, og eru þeir á frámhlut
anum; yzt áþeim eru hreifanlegarklær,að innanverðu
lagaðarlíkt og kambar með tönnum, en þær eru svo
litlar, að þær sjást ekkí nema í stækkunargleri.
Bæði
bolur og útlimir eru þaktir smáuin hárum, dún °%
broddum; hár þessi eru verkfæri tilfinningariuna1’
ef eitt af hárum þessum er látið undir stækkuna1^
gler, má sjá, að það er líkt fjarskalega smáge1
fjöður.
A apturhluta líkamans eru spunavörturnar; Þ®
eru keilumyndaðar, með óteljandi götum; úr þe,u
kemur límkenndur vökvi, sem köngurlærnar spilin‘
úr; hann harðnar við áhrif loptsins, og búa P
til úr honum vef, til að veiða í flugur og skorkv
indi, og til skýlis ungum sínum.
Köngurlóarþráður, sem menn taka sem dænn
smúgerð, er þó í rauninui margir þræðir, sem
iuu’
köng'