Iðunn - 01.06.1889, Side 95
Könnurlærnar.
L'61
Meðal allra skepna eru til ríkir og fátækir. Svo
er og um köngurlærnar. Sumar framleiða fjarska
mikið spunaefni, sem endurnýjast stöðugt; áðrar
aptur A móti að eins lítið. |>ær,' sem ekki liafa
efni á að búa sjer til skýli eða snöru, búa í hol-
um undir steinum og visnum blöðum, og ganga á
veiðar; þær sjást því opt á hlaupi í holtum eða
engjum. Margarþeirrakunna vel við sig á tjarnarbökk-
um, og jafnvel á sefi og öðrum plöntum, sem vaxa
í vatninu; því að þar geta þær opt náð í bráð, og
eru þær þá fjarska liprar og liðugar. Svo -er um
þá tegund köngurlóa, er nefna3t á latínu «lycosa»,
og vjer gætum kallað veiðiköngurlær. Norðan til
í Kvrópu eru þær smáar og litur þeirra alls ekki
ásjálegur. En athugall vísindamaður staldrar samt
við, þegar hann sjer veiðiköngurlóna, sem er að
reyna að fela sig í grasinu. jpetta táplitla og hug-
lausa kvikindi er dökkt á lit; því er líka hægt að
sjá mjallhvítan pokann, sern hún ber eggin sín í;
en til þess að búa til þennan litla poka, hefir hún
notað allt silki sitt. þ>egar hún hefir orpið, hefir
hirn engan bústað lengur, en ber með sjer hylki
unga sinna, og yfirgefur það ekki eitt augnablik-
og aðdáanlegt er að sjá árvekni hennar og um-
hyggju fyrir afkvæmi sínu. Ef einhverjum heppn-
ast að ná í eina af þessum köngurlóm, og losa
eggjapokann við hana, þá hugsar hún ekki um að
flýja hættuna, sem endranær, heldur staðnæmist
hún, reisir fæturnar og ógnar óvin sínum með eit-
urgöddunum. Ef eggjapokinn svo er látinn ájörð-
ina, reynir hún að grípa hann, og koma sjer burt
hið fljótasta. Móðurástin sýnir sig svo þrekmikla