Iðunn - 01.06.1889, Síða 97
Köngurlæruar.
263
úrufræðingar segjast hafa verið stungnir af taran-
tellu, og haldið þó fullu ráði. jpað kemur að eins
fram kláði á þeim stað, þar sem tarantellan
hefir stungið mann, og er stungan ekki stærri en
gat eptir títuprjón.
Einna almennust undir berum. himni er sú köng-
urlóateguud, sem nefnd er á latínu «epeira». Hún
framleiðir mikið silki, sem hún vefur á einkenni-
legan hátt; hún hefir líka fullkomnari kamba á
fótunum en hinar köngurlærnar. Vefurinn er hjól-
myndaður, og þegar hún býr hann til, byrjar hún
á því, að búa til þráð einn, sein hún þenur frá
einu strái til annars, unz kominn er fram rnarg-
hyrndur hringur; síðan skiptir hún hringuum í
tvennt, með því að leggja þráð þvert yfir hann; í
miðjunni á honum er dálítill silkihnoðri til stuðn-
ings, og úr honum liggja þræðir í allar áttir á
hringnum með jöfnu bili á milli, eins og geislar.
í grennd við hnoðrann byrjar hún svo aptur á að
spinna þræði þvers um milli geislanna í eintóma
hringi, þangað til hún hefir fylit . alla umgerðina;
fer hún svo aptur sömu leið og myndar þá ótal
smágerva hringi milli hinna. þ>að er eigi auðið,
að búa til fullkomnara veiðinet en þetta; það má
jafnvel líkja því viö hið smáge'rvasta knipl. jpar
eð köngurlóin býr opt til vef sinn á daginn, eink-
um eptir hæga rigningu, má sjá, hvernig hún fer
að, og ör mjög garnan að sjá snilld hennar og lip-
urð. jpegar vefurinn er búinn, sezt hún sjálf í
miðjuna og hengir höfuðið niður, en heldur sjer á
fótunum í hinn innsta hring vefsins. |>egar nú
íluga festir sig í netinu, spriklar hún, eins og eðli-