Iðunn - 01.06.1889, Síða 102
Emile Blaneliard:
2(58
umhyggjusamar mæður; allar hatast þær hver við
aðra; þó eru til undantekningar, þar sem öll ætt-
in, faðir, móðir og börn búa saman (svo sem t, a.
m. nsteniza fodiens», sem er ein húsgerðaköngurlóin,
hún er sunnan til í Evrópu, og er fullkomnari en
hinar), en ekki er það nema undantekning frá
reglunni. Tilfinningin er mjög næm; það höfum
vjer sjeð dæmi til hjer að framan; er það ekki
jafnvel vottur um umhugsun, að þær kunna að
varast hættur, bæta net sín, er eitthvað hefir
orðið að þeirn, og sitja um bráð sína?
(íslenzkað úr Revni' des deux Mondes lsStí, af þ. 1*'.)
t
Yfirlit yfir sögu Astralíu.
jj^,aga Astrallandsins eða Nýja-Hollands er yfir
höfuð frásagan um það, hvernig heil heimsálfa,
sem er byggð einum hinum lægsta fiokki mann-
kynsins, er fundin og numin af Evrópumönnum,
og íbúarnir flæmdir undan þeim, og svo hvernig
hið uýja þjóðfjelag hefir myndazt og þróazt. Henni
má því skipta í 3 kafla: ástandið áður en landið
fannst, uppgötvun landsins og sögu nýbyggjend-
anna.