Iðunn - 01.06.1889, Side 135
Norðurheimsskautið.
301
nema að þar er dagur, þegar hjer er er nótt, og
nótt, þegar hjer er dagur. Hjer geta inenn ekki
komizt í vafa um lengd ársins, og hjer þarf eng-
an þorstem sui't til að finna upp »sumarauka»,
því höfundur timaus liefir hjer ritað »almanakið»
ljósar en á nokkrum stað öðrum á festing himinsins.
Tunglmyrkvar geta hjér ekki sjezt nema á vetrum,
og sólmyrkvar ekki nema á sumrum.
Margir munu ímynda sjer, að norðurljósin liafi
hjer upptök sín, en ekki er svo að sjá, sem því sje
þannig varið, þai' eð þau eru sjaldgæf fyrir norðan
79. stig norðurbreiddar.
En eru þá nokkrar lifandi skepnur eða jurtir til
við norðurheimsskautið ?
jpví er auðvitað ekki hægt að svara með fullri
vissu, en þó er mjög ólíklegt, að nokkurt hinna
æðri dýra lifi þar, nema hvað ekki er óraögulegt,
að fuglar kunni að íiæmast þangað undan ofviðr-
um. Aptur á móti gæti hugsazt, að stöku sjáv-
ardýr af liinum lægstu tegundum kynni að lifa
þar.
Hvað jurtirnar snertir, þá hafa stöku smá-
svampar fundizt innan um ísbreiðurnar í heims-
skautaíöndunum. þannig fann James Ross rauða
plöntutegund (Algæ), er kölluð hefir verið llcema-
tococcus nivalis, innan um jökulbreiðu í heimsskauta-
löndunum norðan við Ameríku. Jurtir þessar voru
svo smáar, að þær sáust ekki nema í sjónauka ;
en svo mikil mergð var af þeim, að jöklarnir voru
allir rauðlitaðir á tveggja mílna löngu og sextíu
feta þykku svæði. Ýmsar aðrar plöntutegundir
hafa fundizt innan um ísinn og jöklana á norður-