Iðunn - 01.06.1889, Page 142
K v æ ð i
I. Harmkvæði.
Á íslandi befir efni fornkvæðis |>essa verid kunnugt
•meðal alþýðu frá ofanverðri miðöld allt fram á þenna
•dag. Eru nft til 2 kvæði þessa efnis ; er eldra kvæðið
prentað í íslenzkum fornkvæðum I. nr. 18 og er nú
•eklci nema svipur bjá sjón, svo liefir það kyprazt saman
með ellinni og orðið allóljóst, en liið yngra, það sem
•hjer er prentað í fyrsta sinn, er þýðing frá 17. öld eptir
■dönsku kvæði, er prentað var í fyrsta sinn 1591 i þjóð-
kvæðasafni Vedels II. nr. 11 og nú síðast í Danm. gamle
Folkev. V. nr. 285, og hefir kvæðið eigi fundizt hjá öðr-
um þjóðum en íslendingum og Dönum, enda þótt víðar
•bregði fyrir keimlíku efni í öðrum kvæðum. Kvæðið er
hjer tekið eptir 4 bandritum: ÁM. 148.8vo (með hendi
Œssurar Sveinssonar frá 1665, og fyrirsögn: Eitt gam-
alt kvæði), Nýjasafni í bókhlöðu konungs í Kmh. 1141
fol., .1. S. 405. 4to (fornkvæðabók (lísla ívarssonar), og
■J. S. 406. 4to (eptirriti Jóns Sigurðssonar ejrtir lcvæða-
kveri með hendi Gísla Iíonráðssonar í safni Jóns Arna-
sonar), og er fyrirsögnin sett hjer eptir því. Til er og
önnur þýðiug þessa kvæðis frá sama tíma, en svo Ijeleg,
að varla þykir vert um að geta.
J>ossu kvæði og hinu, sem prentað er í Iðunni IV.
468—74, mun sami maðurinn hafa snarað á íslen/.ku, því
þau bera að máli og kveðandi langt af öllum öðrum
þýðingum erlendra fornkvæða, sem mjer eru kunnar,