Iðunn - 01.06.1889, Page 146
313
Kvæði.
22. 6vicir stálu æstu snert,
þá af voru veturuir tíu :
í hel slógu þeir hann Engilbert
og okkar synina níu.
23. Slíka hefi eg ratað í raun,
rammar því sorgir slíta,
minn tíunda son þeir tóku á laun,
trautt mun eg hann aptur líta.
24. Fleiri er mín sorg, en mæla kann mál
og mær spinna þráð af gulli.
Einn guð gleðji Engilberts sál,
minn ástvin dygðafulli!
25. Kærum gef eg mig Ivristó á vald
í klaustur undir ey,
en aldrei meir í hjúskaps-hald,
úr heiminum þar til dey.
Einn guð þekkir allar raunir mínar.
II. Axarskaptsbragur.
Með gamankvæði l>essu og því, er þar fer á eptir, er
enginn annar skyldleiki en sá, að i kvorutveggja er verið
að skopast að gamla fólkinu, sem farin er að glepjast heyrn
og sýn iyrir elli sakir, og hefi eg látið þau verða samferða
eingöngu til þess, að gera körlunum og kerlingunum
sömu skil, hvorugu hærra undir höfði, svo aö cigi þurfi
metnaður milli þeirra að risa af þeim sökurn.
Fyrra kvæðið er tekið eptir 2 liandritum i safni
JBókmentafjelagsins í Kmh. 194.8vo og 108.8vo, og mun
kvæðið vera upprunniö á Austurlandi; en hið síðara er