Iðunn - 01.06.1889, Page 147
Kvæöi.
313
tekið eptir blaði með hemli Páls stúdents Pálesonar í
safni Grundtvigs i bókhlöðu konuugs í Kmk. nr. 66 og
sýnist munu vera ort á Vesturlandi og (>á helzt í sjálf-
um Breiðafirði.
P. P.
1. Hyrja skal hjer boðnar skrá
bóndatetri einu í'rá,
apalegur á allan sið,
svo enginn gat hann talað við,
á orðum hans og athöfnum varð engin bið.
2. Axarskapt hann eitt sinn hjó,
ei var maðurinn hagur þó,
sundur vildi saga þar,
sem á trjenu kvistur var ;
í því bili eðalmann þar einn að bar.
3. Maðurinn sagði svo til hans :
><Sæll vertun. En hinn gaf anz :
i ()já,' það er axarskapt,
enginn mun það geta haft».
Eiddarinn sagði: nEekist það í þinn rækalls-
kjapt».
4. »Upp fyrir kvistinim, anzar liinn,
»alla götu, ljúfurinn minn!».
Hatti þrýsti höfuðið á
herramaður og mælti þá :
úlukkann bað eyru karls að eiga sá.
5. Bóndauum lieyrðist baugagrjer
biðja drottin fyrir sjer.
nHafið þjer æru», hann þá kvað,
»hjartanlega var vel óskað,
auðnan gefi yður og mjer að öðlast það».