Iðunn - 01.06.1889, Page 149
Kvæði.
315
sýndist henni Breiðifjörður
allur í loga,
þá var þetta maurildi
í mykjuhlassi.
Svo var hún heimsk sem heyrast mátti.
IV.
Kórsöngúr Kertekinna kvenna.
(Úr Ifigeníu í Tároi, eptir Euripules, v. 1064—1124).
1 .erindi. Skarfui'! sem á kletti klakar,
Kaldri fyrir sjávar strönd ;
Náttlangt muntu, veit eg, vaka.
Vegna fjarlægs elsku-maka,
Sem þig trygða tengja bönd ;
Eg vil með þér undir taka,
Aumur vænglaus fugl, og kvaka’ um
þ>að sein míua árigrar önd.
Til vina minna eg vil tilbaka,
Væn sem Hellas- byggja lönd ;
Artemisar örlög banna
Aptur hæðir mér að kanna,
Pálmagrein að prýða hönd;
Lárs og viðsmjörsviðar reyra
Vilda’ eg aptur gyðju sveig,
Aptur sönginn svana heyra,
Sjálfra dísa er skemtir eyra
Alftavatns á lygnum leyg.
l.gagner.H&ía, mörg um mína vanga
Móðug síðan runnið tár,
Að mansals varð eg veg að ganga
Víkings út á skipið langa
Hingað yfir unnir blár. —
Nú við offurs athöfn veiti’ eg
Agamemnons dóttur lið ;
|>ótt eg ambátt hennar heiti,
Hún á verra’ að sínu leyti,