Iðunn - 01.06.1889, Page 150
316
Ivvæði.
Mér því bregður rainna við.
Höldar lengi láni sviptir
Lítil greina á raunum skil,
Hafa þeir að eins óláns skipti, —
En er falla’ í grand úr giptu,
Gumar finna meira til.
2.erindi. Nú á Argos’s aptur dóttur1 2
Yfir haf að bera fley,
Eóðurinn eptir söngvi sóktur
—Sitja Pan og Foibos þóptur—
Til fósturjarðar flytur mey.
Hægum þanin vindi voðin
Yeitir svanna þæga ferð,
Enginn rís til baga boðinn,
Brunar liðugt áfram gnoðin, —
En jeg arma eptir verð.
2.gagner. Fegin vilda’ eg fara þangað,
Sem fákar vakrir renna skeið
Sólbjörtum á sóhiar tanga,
Sérílagi þó mig langar
Að hefja vænginn heim á leið. —
Annað var, er ungur svanni
Uppi’ eg stóð í meyjá krans,
Brviður göfgum gefin manni,
Góðrar þá í móður ranni
Stigum léttan drósir dans,
Kepptumst við í þekkum þokka,
—f>ó var sízt ei brúðurin,—
Féllu um háls í liðum lokkar,
Litmerlaðar blæjur|okkar
Báru skugga á bjarta kinn.
Gr. þ.
1) Uígenía var ferðbúin heim með bróður sínum, OreBtes.
2) Isthmos.
——