Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 6
28
Æ G I R
Tafla I. Tala fiskiskipa og fiskimanna á öllu landinu í liverjum mánuði 1945 og 1944.
Botnv.- skip Línu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals 1945 Samtals 1944
Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. a g. í í Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv.j Tala skipa Tala skipv. - s. ci 'Z r-1 \r. Tala j skipv. Tala | skipa « c. y* s r-1 v.
Janúar . . 30 841 7 80 191 1884 49 351 31 144 4 8 312 3308 225 2599
Febrúar . 30 840 7 75 263 2643 49 389 22 133 » » 371 4080 347 3742
Marz .... 31 872 8 87 297 2920 70 494 55 282 3 6 464 4661 519 4735
Apríl .... 31 872 8 89 309 2929 86 589 130 502 17 34 581 5015 651 5075
Ma! 31 882 7 78 293 2574 79 465 179 554 26 51 615 4604 732 5222
Júní 29 825 3 33 174 1219 78 399 224 622 13 25 521 3123 598 3575
Júlí 25 700 9 164 265 2839 63 281 157 444 6 11 525 4445 619 4675
Ágúst .... 23 647 9 163 250 2788 56 285 127 324 6 10 471 4217 574 4688
Sept 22 6341 4 47 178 1232 43 224 116 302 1 2 364 2441 494 4189
Okt 25 708 1 11 154 1145 53 308 151 425 5 11 389 2608 301 2176
Nóv 27 746 o 22 86 691 41 268 48 138 2 4 206 1869 308 2186
Des 24 700 i 11 56 507 i 28 201 27 83 5 9 141 1511 • 155 1723
þorskveiðar með línu hluta af vetrarvertíð-
inni og sigldi sjálft með aflann til sölu á
brezkum markaði.
Aftur á móti var útgerð vébáta yfir 12
rúml. nokkru meiri en árið áður, einkum og
aðallega á vetrarvertíðinni. Var þátttaka
þeirra þá mest og voru þeir flestir í apríhnán-
uði, 309 að tölu, en í maímánuði árið áður,
298. I júnímánuði fækkaði þeim allverulega,
enda er vetrarvertíð þá lokið og fjöldi bát-
anna liggur þá til undirbúnings síldveiðun-
um, en þeim fjölgaði aftur í mánuðunum
júlí og ágúst, og urðu þeir 208 í fyrri mán-
uðinum. Eftir síldveiðarnar eru allmargir
bátanna ekki gerðir út að jafnaði, enda
fækkaði þeim um haustið og voru í desem-
ber aðeins 5G. Er jætta sama þróun og árið
áður, að því undanteknu, að síldveiðarnar
stóðn þá lengur, eða fram í september, en
herpinótaveiði var nú lokið með öllu fyrir
lok ágústmánaðar, og hættu þá flestir bát-
anna veiðum.
Tala skipverja á þessuin bátum var á
vetrarvertíðinni tæplega 10 til jafnaðar,
enda stunda þeir þá allir eða flestir veiðar
með línu. í maí, og þó sérstaklega í júní,
verður tala sldpverjanna hlntfallslega all-
mikið minni, sem stafar af því að þá fara
allmargir bátanna á bolnvörpuveiðar, en
við það eru færri menn og einnig við drag-
nótaveiðarnar, sem aðallega hefjast eftir
lok maímánaðar. Á síldveiðunum aftur á
móti eylvst tala skipverjanna allverulega,
enda eru skipsliafnir þeirra báta, sem síld-
veiðar stunda, flestra að minnsta kosti, 1G
manns. Að síldveiðunum loknum fækkar
áhöfnunum aftur, með því að þá fara all-
niargir bátar á reknet og enn eru allmargir,
sem stunda dragnótaveiðar og botnvörpu-
veiðar. Úr því líður að desember er tala
skipverjanna orðin svipuð og á vertíðinni,
enda eru þá ekki stundaðar aðrar veiðar en
með línu.
Þátttaka hinna minni vélbáta, eða báta
undir 12 rúml., var mun minni að þessu
sinni en verið hafði árið áður, einkuni
seinni liluta vertíðarinnar og um sumarið,
en það er aðalútgerðartími þessarar báta-
stærðar. Urðu þeir flestir í aprílmánuði 8G
að tölu, en höfðu verið flestir í júní árið áð-
ur, 124. Seinni part sumars og um liaustið
hélzt tala þeirra tiltölulega lítið breytt frá
mánuði til mánaðar, nema í desember, en
þá urðu þeir aðeins 28.
Á vetrarvertíðinni var tala skipverjanna
að meðaltali frá 6 upp i 8, en varð hlutfalls-
lega minni um sumarið, enda stunda þá
ýmsir þeirra botnvörpuveiðar, og voru þá
að meðaltali 4 til 5 menn á bát. Um haustið,
er línuveiðar hefjast að nýju, fjölgaði skip-