Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 37

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 37
Æ G I R 59 Ýsa Langa Stein- bítur Karfi Upsi Keila Ósundur- liðað Samtals 1945 H Samtals 1944 kfi 333 923 32 117 349 253 883 057 1 040 414 2 470 » 7 888 750 4 959 702 1 451 818 34 461 381 040 326 731 523 027 4 260 » 5 914 536 4 034 310 2 389 450 104 433 J98 073 157 092 3 897 205 8 245 » 11 137 292 10 861 971 3 227 635 61 996 22 493 30 734 1 327 297 1 381 » 11 205 918 9 676 746 4 612 355 342 505 48 408 469 057 742 370 10 098 » 10 736 801 13 339 283 5 107 194 36 427 1$0 149 2 064 354 902 875 2 788 » 9 819 225 7 461 351 6 186 695 89 274 593 398 3 091 745 1 106 075 1 232 » 1 7 623 513 9111 031 7 805 456 62 329 1 859 989 1 666 743 926 399 x> » 7 715 903 9 770 721 8 223 400 42 105 159 042 1 975 316 1 907 871 553 » 6 373 393 8 340 651 9 231 237 94 330 228 427 1 699 597 4 392 899 10 » 8 136 029 7 691 636 10 57 210 76 077 69 419 1 296 811 4 676 055 782 » 7 604 810 9 195 960 11 47 053 91 503 96 734 438 333 4 079 194 » » 6 013 024 7 441 050 12 3 673 426 1 067 557 4 136 425 14 099 570 25 521 681 31 809 » 100 169 194 101 884 412 2 075 445 » 10 7 633 186 49 694 325 » 3 248 836 101 884 412 » Irá Færeyjum til þessara flutninga. Var það rikisstjórnin, sem leigði skipin, en Fiski- málanefnd sá um litgerð þeirra. Þegar ver- liðin hófst upp úr nýárinu, var fyrirsjáan- legt, að skortur mundi verða á flutninga- skipum, þvi að brezka inatvælaráðuneytið hafði þá tilkynnt, að það mundi ekki kaupa neinn fisk og flvtja út á eigin skipum. Hins vegar var íslenzki flutningaskipaflotinn ekki fullnægjandi til þess að annast alla flutningana á vertíðinni, að minnsta kosti ekki i veiðihrotunum, en miklir erfiðleikar voru taldir á því að salta aflann, sem ekki kæmist i skip, og einnig var þá allt i óvissu um rekstur frystihúsanna, svo sem getið er á öðrum stað í yfirlitinu. Einnig var allt í óvissu um, hvað Færeyingar mundu gera við sín skip, og einkum eftir að hækkun sn á fiskverðinu var ákveðin, sem siðar verður getið. Það þótti því ekki annað fært, þegar svo var komið, en að taka færeysku skipin á leigu, þó að mönnum væri hins vegar ljóst, að mörg þeirra væru óhentug til þess- ara flutninga, bæði lítil og hæggeng, og áhætta við það að hafa þau i þessum flutn- ingum því allmikil. Voru skipin 60 að tölu leigð út vertiðina, eða til maíloka, en eftir það til miðs október aðeins 30 af þeim. Þvi nær allur isvarði fiskurinn var því fluttur út með íslenzkum skipum, eða með skipum í íslenzkri leigu. Auk færeysku skipanna voru tvö af skipum Eimskipafé- lags íslands sett i þessa flutninga um tima og enn fremur tókst að fá á leigu nokkur stór skip til þessara flutninga yfir vertíð- ina. Togararnir fóru alls 392 söluferðir á ár- inu (sbr. töflu XX), og er það 5 ferðum fleira en á árinu 1944. Eins og áður voru flestar söluferðirnar i'arnar á vertíðinni, í mánuðunum marz til maí, en þá er aflinn að jafnaði beztur. Flestar ferðirnar voru í ínarz, 43 að tölu, en fæstar urðu þær í des- cmber, aðeins 23. Allur fiskurinn var seldur á brezkum markaði, að undantcknu því, að b.v. íslendingur, sem hcr er talinn með tog- urunum, þólt hann keypti fiskinn, sem Iiann sigldi með mestan hluta ársins, fór til Brússel 2 ferðir í október og nóvember. Verður komið nánar inn á það síðar í þess- um kafla. Togararnir voru að sjálfsögðu háðir þeim verðtakmörkunum, sem giltu á brezka markaðinum og siðar verður getið. Andvirði þess fisks, sem þeir seldu, nam alls £ 3 882 936, og svarar það til rúmlega 101 milljón króna, þ. e. 7 milljónum króna minna en árið áður. Sé hins vegar tekið tillil til fjölda ferð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.