Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 57
Æ G I R
79
Jóhann Dagbjarísson.
Porberg nr Magn ússon.
Matlliías Ilagalínsson.
Vélbáturinn Alda var 27 rúmlestir að
stærð, upphaflega smíðuð í Noregi árið
1906, en umbyggð og stækkuð 1938. Eig-
andi hennar var Þórarinn Björnsson,
Seyðisfirði.
Ejórði báturinn, sem fórsl, var v/b Max
lrá Bolungavik. Hann fór einnig í róður á
föstudagskvöldið. Morguninn eftir dró
bann nokkuð af línu sinni, en eftir það
s])iirðisl ekke.rt til hans. Á sunnudag rak
ýmislegt úr bátnum að Látrum í Aðalvik.
Skipverjar á Max voru þessir:
I>orbergur Magnússon, skipsljóri, Bol-
ungavík, 34 ára, kvæntur og átti 2 börn.
Matthías Hagalínsson, vélstjóri, Grunna-
vik, 27 ára, ókvæntur, en aðal fyrirvinna
aldraðra foreldra.
Giiðlangur Magnússon, háseti, Bolunga-
vík, 55 ára, álli konu og tvö uppkomin
börn.
Jón Örnólfs Jónsson, háseti, Bolunga-
vík, 19 ára, sonur Jóns Leví Friðrikssonar
í Bolungavík.
Vélbáturinn Max var 8 rúml. að stærð,
smíðaður í Bolungavík 1935. Eigandi hans
var Einar G,uðfinnsson o. fl., Bolungavík.
Er v/b Hákon Eyjólfsson úr Garði var
að draga línuna, reið alda undir bátinn og
tók við það út tvo menn, er eigi heppnaðist
að .bjarga. Menn þessir voru:
Guðmiindur Aðalsteinsson, frá Húsavík,
29 ára, kvæntur og átti 2 börn.
Valgeir Hannesson, Bakka í Ölfusi, 25
ára, kvæntur og' átti 2 börn.
Yélbáturinn Ófeigur frá Vestmannaeyjum
missti út þrjá menn í ]>essu ofviðri, en fyrir
fádæma snarræði þeirra, sem eftir voru i
bátnum, og að mennirnir, sein fóru
fyrir borð, kunnu að synda, varð þeim
bjargað. Vélbáturinn Gullfaxi frá Þing-
. eyri var í róðri þennan dag. Er hann
var að draga línuna, reið alda yfir
skipið og tók út tvo menn. Öðrum
manninum tókst að ná strax með öllu
ósködduðum, en hinum litlu siðar og
reyndist hann allmikið slasaður. Mað-
ur sá heitir Sigurður Bergsson, 18 ára
gamall. Var hann fluttur í sjúkrahúsið
á Þingeyri.
Blaðinu hefur því miður ekki tekizt
að ná i myndir af öllum, sem fórust.