Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 23
Æ G I R
45
Tafla XIII. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum í Austfirðingafjórðungi
í hverjum mánuði 1945 og 1944.
I’orskv. m. lóð ognetum Dragnóta- veiði Sildveiði m. hcrpin. Sildveiði með rckn. ísfisk- . flutn. o. fl. Samtals 1945 Samtals 1944
i2 a SÍ a J2' a rt £ « 5 iH a « 2 « i « 2 « i « 2 « i « 2
«2 r* v. í-i «2 H v. r-T crt « 2 r-1 co H v) « 'Z H "cö íiS « 2 : r~1 co « 'Z H Ir. 2 H C/5 H ~ « 2 r- c/5 H’l
•íanúar 27 175 » » » » )) )) i 8 28 183 *» ))
Febrúar 29 308 )) )) » )) » )) 4 32 33 340 30 307
Marz 39 367 )) )) » » )) » 5 40 44 407 44 376
Apríl 44 377 2 10 » » » )) 5 32 51 419 48 400
Mai 64 504 4 24 » » » )) 4 32 72 560 77 531
.lúni 97 554 10 54 » » )) )) 1 8 108 616 136 705
•Túli 132 425 6 34 17 237 )) » )) » 155 696 167 820
Agúst 91 434 5 29 13 170 )) » » )) 109 633 148 816
Septeraber 69 326 13 97 )) » i 10 » )) 83 433 133 779
Október 59 271 12 91 )) » )) )) )) » 71 362 65 428
Nóvember 13 50 5 49 )) » )) » )) )) 18 99 38 245
Desember » )) )) » )) » | » » » )) )) )) 5 50
framan af árinu, þegar vetrarvertíð stend-
ur yfir, voru bátarnir fleiri en verið hafði
á fyrra ári.
Engar veiðar með botnvörpu voru stund-
aðar af skipum úr Austfirðingafjórðungi á
árinu, sbr. töflu XIII. Langmest þátttakan
var í þorskveiðum með línu eins og jafnan
aður. Var ekki um neinar aðrar veiðar að
ræða fyrstu þrjá mánuði ársins. Mest er
þátttakan í þessum veiðum um sumarið,
þegar útgerðartími smærri bátanna stend-
ur yfir, þá varð tala þeirra báta, sem stund-
uðu linuveiðar, 132 í júlí, en árið áður var
tala þeirra bæst i sama mánuði, 149.
Tala þeirra skipa, sem dragnótaveiðar
stunduðu, var svipuð og á fyrra ári, og
'oru veiðarnar mest stundaðar urn sumarið
eftir að landhelgin var opnuð og svo að
loknum síldveiðum.
Fleiri skip fóru nú til síldveiða með
berpinót en undanfarin ár og vdru alls 17
i júlí, en aðeins 6 árið áður. Aðeins 1 skip
slunduðu síldveiðar með reknetjum, að
loknum herpinótaveiðunum um sumarið.
Hin stærri mótorskip stunduðu öll ís-
fiskflutninga einhvern tíma vetrarvertiðar-
innar og voru þau flest 5 í marz og apríl. Að
'etrarlagi er eins og áður segir tæplega um
aðra útgerð að ræða á Austfjörðum en á
Hornafirði og var svo einnig að þessu sinni.
Flestir hinna stærri báta frá Austfjörðum
l'ara annað bvort á vetrarvertið til Suður-
lands eða Hornafjarðar, og að þessu sinni
fóru flestar þeirra til Hornafjarðar. Al-
mennt hófust róðrar í febrúar og stóð ver-
tíðin fram undir miðjan maí.' Alls voru
gerðir út 34 bátar frá Hornafirði, heldur
meira en verið hefur undanfarið, en árið
áður voru þeir 28. Auk þess stundaði 1 bát-
ur dragnótaveiðar við Hornafjörð hluta af
vertiðinni. Heimabátar á Hornafirði voru
aðeins 5, en allir hinir aðkomubátar, eða
27 að tölu, og voru þeir frá eftirtöldum
stöðum: Norðfirði 10, Fáskrúðsfirði 5,
Seyðisfirði 5, Eskifirði 4, Húsavík 2 og
Reyðarfirði 1.
í vertiðarbyrjun voru gæftir góðar og afli
sæmilegur, en þá var skortur á fiskflutn-
ingaskipum og dró það nokkuð úr sjósókn.
Brátt dró þó úr gæftunum og var vertíðin
yfirleitt gæftastirð en afli sæmilegur, þegar
á sjó gaf. Flestir róðrar voru farnir 59 og er
það nær sama tala og árið áður. (Yfirlit
yfir vetrar\ertíðina á Hornafirði 1945 er að
finna í 5. tbl. Ægis 38. árg.)
Eins og árið áður var mjög mikil síld-
argengd í Berufirði fyrri hluta janúarmán-
aðar og fylgdi þá síldargöngunni mikill