Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 22
44
Æ G I R
Tafla XII. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Austfirðingatjórðungi
í hverj'um mánuði 1945 og 1944.
Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Samtals 1945 Samtals 1944
« a J3 e. iS e. J3 a « a s i « S. “ c.
& 12 r-1 H -S í -g c® 3 r-1 »o 3 H H c« H ~ir.
Janúar 12 122 10 43 6 18 28 183 » »
Febrúar 29 300 4' 40 » » 33 340 30 307
Marz 33 339 10 65 i 3 44 407 44 376
Apríl 34 331 12 72 5 16 51 419 48 400
Mai 43 431 12 77 17 52 72 560 77 531
Júní 39 365 22 118 47 133 108 616 136 705
Júlí 43 365 18 65 94 266 155 696 167 820
Agúst 36 379 . 15 87 58 167 109 633 148 816
Septeraber 30 235 12 72 41 126 83 433 133 779
Október 24 187 11 67 36 108 71 362 65 428
Nóvember 5 49 | 3 20 10 30 18 99 38 245
Desember )> » | » » » » » » 5 50
að þeim loknum fóru þau aftur í isfisk-
l'lutninga um liaustið.
Aflabrögð í Norðlendingafjórðungi voru
framan af vorinu og seinni hluta vetrar yf-
irleitt mjög léleg, nema í Húnaflóa austan-
verðum, frá Skagaströnd, þar var mjög góð-
ur afli í marz og fram í apríl. Þegar kom
fram í maí, einkum seinni hluta mánaðar-
ins, glæddist aflinn víðast livar allverulega
og varð góður afli um tíma. Gilti þetta hæði
um línu og botnvörpu. Um sumarið var víða
allgóður afli, en undanfarin ár hefur sum-
araflinn að mestu hrugðizt fyrir Norðurlandi.
d. Austfirðingafjórðungur.
í Austfirðingafjórðungi var hvorki um
útgerð togara að ræða né línugufuskipa,
shr. töflu XII. Útgerð vélbála yfir 12 rúml.
var yfirleitt heldur meiri nú en árið áður,
einkum fyrrri liluta ársins, sem stafaði af
því, að færri hátar fóru til veiða til Suður-
lands en áður hafði tíðkazl. Var þátttaka
þessara háta mest um vorið i maí, voru þeir
þá 43 að tölu, og aftur í júlí, en þá eru sild-
veiðar liafnar. Árið áður voru þeir flestir
39 yfir síldveiðitímann um sumarið. Um
haustið fór þeim fækkandi og í nóvember
voru þeir aðeins 5. Er þetta svipuð þróun og
árið áður.
Þátttalca mótorháta undir 12 rúml. var
aftur á móti mun minni en árið áður og hef-
ur stöðugt farið minnkandi undanfarin ár,
er það sama þróunin og annars staðar á
landinu. Aðalútgerðartími þeirra var um
vorið og um sumarið og voru þeir flestir í
júnímánuði 22 að tölu, en árið áður voru
þeir flestir 3tí, í júlí.
Sama er að segja um opnu vélbátana, að
þátttaka þeirra var mun minni samanborið
við fyrri ár. Flestir urðu þeir 94 í júlímán-
uði, en aðalútgerðartími þeirra er sumarið,
en í saina mánuði árið áður voru þeir 92,
en þá var tala þeirra jafnari um sumarið.
Heildarþátttaka í útgerðinni var' því veru-
lega ininni en verið hafði á fyrra ári og
kemur minnkandi þátttaka, eins og áður
segir, eingöngu niður á hinum smærri fleyl-
urn, mótorhátum undir 12 rúml. og opnum
vélbátum. Framan af árinu var lítil útgerð
að tiltölu í Austfirðingafjórðungi og er þá
ekki um aðra útgerð að ræða en á Horna-
firði og ef til vill lítils háttar á syðstu fjörð-
unum. Um vorið liefja liinir smærri bátar
veiðar. Mest var þátttakan um sumarið, en
þá urðu bátarnir flestir í júlí, 155, en 167 í
sama mánuði árið áður. Minnkandi þátt-
taka kom aðallega fram um sumarið, þegar
útgerðartími minni bátanna stendur yfir, en