Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 47

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 47
Æ G I R 69 Tafla XXXII. Saltfiskútflutningurinn 1943— 1945 (miðað við verkaðan fisk). 1945 kg 1944 kg 1943 kg Janúar )) )) 41 907 Febrúar )) » » Marz » )) » April ! 237 870 )) » Mai » 33 767 740 533 Júni » )) 371 200 Júlí Ágúst » 39 285 16 800 321 140 » )) September )) )) )) Október )) » 476 100 Nóvember )) 726 750 16 400 Desember 1 330 » )) Samtals 560 340 819 802 1 663 000 eru þessir 5 afurðaflokkar um 95% af verð- mæti sjávarafurðanna. Nokkrar breytingar liaf'a orðið á hluta afurðaflokkanna inn- byrðis, samanborið við árin 1944. Hluti ís- varða fisksins hefur minnkað, en að sama skapi liefur liluti freðfisksins enn aukizt. Nemur verðmæti freðfisksins nú meira en Vi af verðmæti útfluttra sjávarafurða. Hef- ur það meira en þrefaldazt frá því sem það var árið 1942. Hins vegar minnkaði mjög' verulega liluti síldarolíunnar, sem stafaði eingöngu af því, að síldveiðarnar brugðust um sumarið og framleiðsla sildarverk- smiðjanna var því mjög lítil. Hluti þorska- lýsisins jókst allverulega, enda var útflutn- ingsmagnið nú meira en verið bafði árið áður. { töflu XXXIV er sýnt útflutningsmagn sjávarafurða árin 1945 og 1944, skipl eftir innflutningslöndúm. Af eðlilegum ástæðum var útflutningur á saltfiski mjög óvernlegur, þar sein saltfisk- verkun var hverfandi lítil á árinu eins og undanfarið. Verður nánar komið inn á það síðar. Um liarðfiskinn er svipað að segja, ekld var teljandi framleiðsla á liarðfiski á árinu og útflutningur því hverfandi lítill. Mestur hluti þess, sem aflaðist á þorsk- veiðunum, var eins og áður getur, fluttur út ísvarinn, en magnið var nú heldur minna en á fyrra ári, eða um 125 þús. smál. á móti tæplega 160 þús. smál. árið 1944. Öll styrj- aldarárin hefur allur ísvarði fiskurinn ver- ið fluttur út til Bretlands, en að þessu sinni bættist Belgía við, þar sem nokkrir farmar af ísvörðum fiski voru seldir þang- að um liaustið. Var þó aðeins um lítið magn að ræða. Freðfiskútflutningurinn var um 29 þús. smál. á árinu, en tæplega 22 þús. smál. árið áður, og er því um allverulega aukningu að ræða. Eins og áður getur var megin liluti bans seldur samkvæmt samningi til Bret- lands, eða um 25 þús. smál., en afgangurinn lil Bandaríkjanna, Frakklands og lítils háttar til Svíþjóðar. Af því sem fór til Frakklands, voru tæpar 1000 smál. af freð- síld. Magn það, sem flulL var út af niðursoðnu fiskmeti, var eins og áður, mjög lítið, en lítils liáttar ineira en verið hafði árið áður. Eins og áður fór því nær allt niðursoðna fiskmetið lil Bandaríkjanna. Þorskalýsisútflutningurinn nam að þessu sinni uin 8375 smál., og er það um 2000 smál. meira en árið áður. Mestur hluti lýs- isins fór til Bandarikjanna eins og áður, en töluvert fór þó til Bretlands. í styrjaldar- lokin opnuðust möguleikar á jiví að selja lýsi sem og ýmsar aðrar sjávarafurðir til annarra markaða, er lokaðir höfðu verið á styrjaldarárunum, og fór nokkurt magn til meginlands Evrópu, svo sem Frakklands og 'latla XXXIII. Skýrsla um salttiskútflutn- inginn 1945 og 1944 eftir innflutnings- löndum. 1945 1944 Innflutnings- lönd Verkað kg Óverkað k« Verkað kg Óverkað kg Uretland Cuba Danmörk .... 167 000 » » 588 000 o 2 000 )) 39 285 » 1 170 777 » » Samtals 167 000 590 000 39 285 1 170 777
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.