Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 63
Æ G I R
85
GAMMA -dieselvélor
eru hæggengar þungbyggáar, 4-gengis
dieselvélar, sem hafa Bosch-olíuverk,
skiptiskrúfu og kaldræsingu. Sparar á
brennsluolíu og smurning.
Sanngjarnt verð. Stuttur afgreiðslutími.
Aðalumboásmenn:
Sturla ugur jónsson & Co.
Sími 4680, Hafnarstræti 15, Reykjavík.
RÖDVIG SKIBS- OG BAADBYGGERI
RÖDVIG, DANMARK
Framkvœmir nýbyggingar
fiskiskipa fljótt og vel.
r
Sveinbjörn Einarsson. Sími 2573.
Hólmavík. Aðeins einn þiljubátur var
l>ar á veiðum í febrúar og fór hann (5 róðra.
Mest ai'laði hann uni 4500 kg í róðri. Sið-
ustu dtiga mánaðarins komu þangað tog-
l>átar frá Siglufirði og voru þeir með góðan
afla. Fiskveiðar voru ekki stundaðar frá
Drangsnesi né annars staðar úr Stein-
grínisfirði í þessum mánuði. Sami hátur
stundaði veiðar frá Hólmavík í marzmán-
uði og i febrúar. Fór hann 14 sjóferðir og
atlaði að meðaltali um 4500 kg í róðri.
\ eiðar voru ekki stundaðar annars staðar
i Steingrímsfirði i marzmánuði.
Norðlendingafjórðungur.
Skagaströnd. Þaðan reru 2 bátar í
lebrúar. Róðrar urðu fáir, en afli sæmi-
legur.
Siglufíörður. Þrír þiljubátar og einn op-
inn véibátur stunduðu veiðar þaðan í
febrúar. Mesl fóru þeir 10 róðra. Afli var
góður og var allur látinn i hraðfrystihús.
i marzmánuði reru 3 bátar með iinu og
öfluðu alls 172% smál. Sex opnir vélbátar
öfluðu 46% smál., og 4 togbátar 128 smál.
Alls veiddu því Siglufjarðarbátar í marzr-
mánuði 347 smál., miðað við slægðan fisk
með liaus, og fór aflinn ailur til hraðfryst-
ingar. Framan af mánuðinum var góður
afii, en tregðaðist, þegar dró undir mán-
aðamótin.
Austfirðingafjórðungur.
Hornafíörður. Þaðan stunduðu 14 bátar
veiðar í febrúar. Gæftasæld var og afli
góður. Farnir vorn 15 róðrar að meðai-
tali. I febrúarlok var iiúið að hræða 172
föt af lýsi, en á sama tíma í fyrra aðeins