Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 63

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 63
Æ G I R 85 GAMMA -dieselvélor eru hæggengar þungbyggáar, 4-gengis dieselvélar, sem hafa Bosch-olíuverk, skiptiskrúfu og kaldræsingu. Sparar á brennsluolíu og smurning. Sanngjarnt verð. Stuttur afgreiðslutími. Aðalumboásmenn: Sturla ugur jónsson & Co. Sími 4680, Hafnarstræti 15, Reykjavík. RÖDVIG SKIBS- OG BAADBYGGERI RÖDVIG, DANMARK Framkvœmir nýbyggingar fiskiskipa fljótt og vel. r Sveinbjörn Einarsson. Sími 2573. Hólmavík. Aðeins einn þiljubátur var l>ar á veiðum í febrúar og fór hann (5 róðra. Mest ai'laði hann uni 4500 kg í róðri. Sið- ustu dtiga mánaðarins komu þangað tog- l>átar frá Siglufirði og voru þeir með góðan afla. Fiskveiðar voru ekki stundaðar frá Drangsnesi né annars staðar úr Stein- grínisfirði í þessum mánuði. Sami hátur stundaði veiðar frá Hólmavík í marzmán- uði og i febrúar. Fór hann 14 sjóferðir og atlaði að meðaltali um 4500 kg í róðri. \ eiðar voru ekki stundaðar annars staðar i Steingrímsfirði i marzmánuði. Norðlendingafjórðungur. Skagaströnd. Þaðan reru 2 bátar í lebrúar. Róðrar urðu fáir, en afli sæmi- legur. Siglufíörður. Þrír þiljubátar og einn op- inn véibátur stunduðu veiðar þaðan í febrúar. Mesl fóru þeir 10 róðra. Afli var góður og var allur látinn i hraðfrystihús. i marzmánuði reru 3 bátar með iinu og öfluðu alls 172% smál. Sex opnir vélbátar öfluðu 46% smál., og 4 togbátar 128 smál. Alls veiddu því Siglufjarðarbátar í marzr- mánuði 347 smál., miðað við slægðan fisk með liaus, og fór aflinn ailur til hraðfryst- ingar. Framan af mánuðinum var góður afii, en tregðaðist, þegar dró undir mán- aðamótin. Austfirðingafjórðungur. Hornafíörður. Þaðan stunduðu 14 bátar veiðar í febrúar. Gæftasæld var og afli góður. Farnir vorn 15 róðrar að meðai- tali. I febrúarlok var iiúið að hræða 172 föt af lýsi, en á sama tíma í fyrra aðeins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.