Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 42

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 42
64 Æ G I R 5. Hraðfrysting’. Hraðfrysling í'isks hefur aukizt nrjög mik- ið undanfarin ár og hélt sú aukning enn áfram á árinu 1945. Fiskmóttaka til i'rysti- húsanna nam alls 60 893 smál. miðað við slægðan l'isk með liaus, en árið áður hafði fiskmóttakan numið 55 729 smál. (sbr. töflu XXIV). Auk þess var tekið á móti hrogn- um til frystingar, voru það 868 smál. eða svipað magn og árið áður. Tala þeirra húsa, sem tóku fisk til í'rysL- ingar á árinu var 63, en 59 árið áður, en alls voru frystihúsin 67 að tölu. 4 frystiluis tóku því ekki á móti neinuin fiski til frystingar á árinu. Á landsfjórðunga skiptast húsin þannig, að í Sunnlendingafjórðungi eru 33, í Vestfirðingafjórðungi 15, í Norðlendinga- l'jórðungi 16 og í Austfirðingafjórðungi 3. Nokkur afkaslaaukning átti sér stað á árinu og var það hvorttveggja, að liúsunum fjölgaði og afköst hinna eldri voru aukin. Talið er, að í árslok hafi afkastageta allra frystihúsa í landinu verið um 655 smál. af flökum á sólarhring, en árið 1944 var af- kastageta áætluð 570 smál. Samsvarar þessi afkastageta rúmlega 2000 smál. af fiski upp úr sjó. Yfirgnæfandi meiri hluti þess fisk, sem fór til hraðfrystihúsanna, var lrystur í Sunnlendingafjórðungi, eða sem svaraði 68,5% af heildarmagninu, en 70,3% árið áð- ur. í Vestfirðingafjórðungi voru t'ryst 1,1% á móti 20,0% á fyrra ári, í Norðlendingafjórð- ungi 10,0% á inóti 8,4% og í Austfirðinga- fjórðungi 0,7% á móti 0,4%. í töflu XXIV er yfirlit yfir innkeypt fisk- magn til frystihúsanna eftir tegundum og mánuðum. Eins og áður, kom langmestur hluti af fiskmagni því, sem fór lil frystihús- anna, á vetrarvertíðarmánuðina og einkum á mánuðina febrúar lil maí. A þeim fjórum mánuðum tóku frystihúsin á móti 77,5% af Taíla XXIV. Fiskmagn keypt af frystiliúsunum í liverjum mánuði ársins 1945 og 1944 (miðað Skarkoli I’ykkva- lúra Lang- lúra Witch Stór- kj afta Megrim Sand- koli Dah Heilag- fiski Skata Þorskur 1 Janúar 924 200 35 » )) 6 113 378 2 624 987 2 Febrúar 2 974 » » » 1 561 4 927 434 6 532 276 3 Marz 29 042 239 382 1) 187 10 721 341 14511 065 4 April 25 164 3 756 2 910 )) 510 31 535 813 15 943 509 5 Mai 27 588 19 746 6 204 » 15 311 34 157 523 7 875 062 6 Júni 75 468 76 889 26 044 35 374 21 360 1 007 2 507 729 7 Júli 53 212 32 030 43 371 » 14 265 35 226 1 681 1 332 228 8 Ágúst 59 453 2 963 5 015 61 5 716 15 615 737 716 257 9 September . . . 29 277 4 669 750 » )) 4 283 44 240 451 10 Október 25 458 6 » )) » 20 564 211 921 574 11 Nóvember .... 17 372 1) » )) t> 14 394 12 623 997 12 Desember .... 1 658 » » )) 7 358 1 422 887 534 Samtals 1945 347 590 140 498 84 711 96 37 924 206 253 7 603 54 716 669 Samtals 1944 596 792 139 951 60 184 5 000 5 825 209 735 10 388 50 975 043
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.