Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 21
Æ G I R
43
Tafla XI. Veiðiaðferðir stundaðar af Hskiskipum í Norðlendingafjórðungi
í hverjum mánuði 1945 og 1944.
Botnv.- veiði í is Porskv. með lóð ognetum Dragnóta- veiði Sildveiði m. herpin. Síldveiði með rekn. ísfisk- fiutn. o. fl. Samtals 1945 Samtals 1944
Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skioa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa « i 'cj 'Z
Janúar .... 1 10 7 50 » » » » » » 10 93 18 153 » »
Febrúar .. . 1 10 9 69 » » » » » » 10 93 20 172 18 106
Marz 1 8 34 215 » » » » » » 9 82 44 305 99 498
April 8 66 86 407 » » » » » » 10 93 104 566 165 746
Maí 3 26 106 464 » » 4 28 » » 6 52 119 570 198 932
JÚilí 3 26 122 423 8 33 4 28 » » 5 41 142 551 144 694
Júli )) » 60 224 7 28 48 673 » » » » 115 925 150 919
Ágúst » » 60 160 6 20 45 679 » » » » 111 859 152 932
September . » » 64 165 6 20 » » 31 226 » » 101 411 132 866
Október . .. » » 99 335 8 37 2 18 » » 2 18 111 408 74 256
Nóvember . » » 25 90 1 7 » » » » 3 27 29 124 79 257
Desember . » » » » » » » ! » » » » * » » »
Urðu þeir í'lestir í júní, 101 að tölu, en árið
áður höfðu þeir orðið flestir í maí, 120.
Uin útgerð árabáta er tæplega að ræða í
Norðlendingafjórðungi.
Heildarþátttaka í útgerðinni í Norðlend-
ingafjórðungi var mun minni en árið áður
og kom það eins og áður segir nær eingöngu
niður á hinum smærri bátum þiljuðum og
opnum. Flestir urðu bátarnir í júnímánuði,
þegar aðalútgerðartími stærstu bátanna
stendur yfir, 142 að tölu, en árið áður urðu
þeir flestir í maí, 158. Hins vegar hefur tala
skipverjanna ekki lækkað lilutfallslega eins
mikið með þvi að minnkandi þátttaka í út-
gerðinni kemur niður á smærri skipunum,
sem hafa fáa menn.
Skiptingin á milli veiðiaðferðanna, sem
slundaðar voru í fjórðungnum á árinu,
var mjög svipuð og verið hefur undanfarið
(sbr. töflu XI). Aðeins fáir vélbátar stund-
uðu botnvörpuveiðar í is, aðallega um vor-
i'ð, urðu þeir flestir 8 í apríl. Voru það allt
heimabátar, en árið áður var tala þeirra 20,
en þar mun vera um að ræða meiri hlula
báta, sem aðkomnir voru frá Suðurlandi, og
voru þá taldir með i Norðlendingafjórð-
ungi.
Mest voru stundaðar þorskveiðar með
línu og var aðalveiðitíminn seinni liluta
vetrar og um vorið fram í júnímánuð.
Flestir voru bátarnir, sem stunduðu þessar
veiðar, í júnímánuði, 122 að tölu. en höfðu
árið áður verið fleslir í maí, 174, svo að þátt-
takan var mun minni að þessu sinni, sem
stafar af minnkandi þátttöku í útgerðinni
yfirleitt, einkuni hinna smærri báta.
Dragnótaveiðar voru einnig stundaðar
minna nú en árið áður og stafar það af
sömu ástæðum og enn fremur af þvi, að
fleiri skip fóru nú á síld en þá. Dragnóta-
veiðar voru eingöngu stundaðar um sumar-
ið og haustið.
Sildveiðar með herpinót voru nú meira
stundaðar en undanfarin ár. Flest voru
skipin í júli, 48 að tölu, en höfðu orðið
l'Iest í sama mánuði árið áður, 44. En auk
hinna reglulegu síldveiða, sem fram fóru í
júlí og ágúst, stunduðu nokkrir smábátar
síldveiðar í Evjafirði um vorið og aftur
um haustið og höfðu síldarlása. Síldveiðar
með reknetjunr voru nú stundaðar af all-
mörgum bátum, eða 31 í september, en þær
veiðar liefur vart verið um að ræða styrj-
aldarárin.
Hin stærri mótorskip stunduðu flest ís-
fiskflutninga á velrarvertíðinni og fleiri en
árið áður eða flest 10, eh aðeins 7 áður. Um
sumarið fóru flest þeirra til síldveiða, en