Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 7
Æ G I R
29
Tafla II. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum á öllu landinu
í hverjum mánuði 1945 og 1944.
Botnvörpu- veiði í ís E’orskv. með lóðognetum Dragnóta- veiði Síldveiði með herpin. Sildveiði með rekn. lsfisk- flutn. o. fi. Samtals 1945 Samtals 1944
. > . >’ k! . >'
J* a « Q. J2 a ci £ a rt a CÍ CL a a a J* a ci cl « c.
.« 2 .« 2 « 2 ,«13 ci Z ei ‘Z .«15 «2 d « 2 ci Z .« 2 “ 2 .« 2 « 2 ci 'Z.
6“' V. “ «2 r-1 >a r-1 cn r^ s. H y. r-" v. r-1 co r-1 x r-1 v. r-1 v. rH v. r-> y. r-1 tr. r* &
Janúar . 32 846 247 2144 2 8 )) » » » 31 310 312 3308 225 2599
Febrúar. 42 897 281 2749 ii 47 » » » ö 37 387 371 4080 347 3742
•'larz . . . 64 1099 345 3109 17 74 » » » » 38 379 464 4661 519 4735
April . . . 78 1258 441 3333 28 114 » » » » 34 310 581 5015 651 5075
Mai .... 82 1309 438 2761 59 255 4 28 » )) 27 251 610 4604 732 5222
•lúní .... 59 1045 337 1414 103 477 4 28 2 14 16 145 521 3123 598 3575
•lúli .... 39 762 238 859 72 333 167 2424 7 47 2 20 525 4445 619 4675
Ágúst . . . 33 686 178 680 64 286 158 2325 34 202 4 38 471 4217 574 4688
Sept. . . . 48 819 157 622 69 343 , » » 84 601 6 56 364 2441 494 4189
Okt 45 848 242 1096 54 282 2 18 34 246 12 118 389 2608 301 2176
Nóv 31 764 123 757 34 182 » » » » 18 166 206 1869 308 2186
Des 29 733 100 695 5 21 » » » » 7 62 141 1511 155 1723
verjum og varð talan svipuð og verið hafði
á vertiðinni.
Þátttaka opinna vélbáta í útgerðinni hef-
ur stöðugt farið minnkandi undanfarin ár og
varð nú minni en áður. Byggist það aðal-
lega á því, að skortur sá á vinnuafli á báta-
flotanum, sem gert hefur vart við sig und-
anfarið, bitnar fyrst og fremst á minnstu
og lélegustu fleytunum, þ. e. opnu vélbátun-
um. Voru þeir, eins og áður, tiltölulega fáir
gerðir út á vetrarvertíð, fyrr en kom fram í
april og maí, en aðalútgerðartími þeirra var
um vorið og sumarið og jafnvel dálítið fram
á haustið. Voru þeir flestir í júní 224, en
höfðu árið áður verið flestir 222 í maí.
Tala skipverja á þessum bátum var fram-
an af vetrarvertíðinni svipuð, eða 4 til 5 á
hverjum bát, en þegar útgerð þeirra var mest
um vorið og sumarið, þá var ineðaltala skip-
verjanna aðeins milli 2 og 3, en þá er allur
fjöldinn af þessum bátum, sem gerðir eru
út, mjög smáir, eða inilli 1 og 2 rúmi. Um
liaustið og fyrri hluta vetrar var tala skip-
verjanna svipuð og á vertíðinni, enda eru
þá yfirleitt ekki gerðir út neina hinir
stærstu af opnu vélbátunum.
Mjög fáir árabátar eru nú orðið gerðir út
hér á landi og hefur svo verið undanfarin
ár. Að þessu sinni voru þeir flestir gerðir
lit um vorið og framan af sumrinu og varð
tala þeirra hæst í maí, 26, en hafði verið
hæsta 40 í sama mánuðinum árið 1944.
Aðra mánuði ársins er vart hægt að telja
að um litgerð árabáta hafi veríð að ræða.
Áhafnir á þessum bátum eru að jafnaði
ekki nema 2 menn.
í töflu II er gefið yfirlit yfir veiðiaðferðir,
sem stundaðar voru af fiskiskipaflotanum
í hverjum mánuði ársins 1945 og tölu þeirra
skipa, sem stunduðu hinar ýmsu veiðiað-
ferðir.
Undanfarin ár hefur ekki verið um að
ræða botnvörpuveiðar í salt og var svo
einnig að þessu sinni. Allir togararnir
stunduðu botnvörpuveiðar í ís og auk
þeirra allmargir togbátar. Var þátttakan í
þessum veiðum injög svipuð og verið hafði
árið 1944, en þó lieldur minni seinni hluta
vertíðar og um sumarið. Svo sem áður get-
ur voru logararnir fleslir gerðir lit allan
ársins hring, en auk þeirra stunduðu all-
margir bátar togveiðar einhvern tíma árs-
ins. í maímánuði stunduðu flest skipanna
þessar veiðar og urðu þá 82 að tölu, en höfðu
verið 89 í sama mánuði árið 1944. Af þess-
um skipum voru 51 togbátur, en hitt togar-
ar. Alls stunduðu rúmlega 60 bátar þessa
veiði einhvern tíma á árinu. Þegar síldveið-