Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 7

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 7
Æ G I R 29 Tafla II. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum á öllu landinu í hverjum mánuði 1945 og 1944. Botnvörpu- veiði í ís E’orskv. með lóðognetum Dragnóta- veiði Síldveiði með herpin. Sildveiði með rekn. lsfisk- flutn. o. fi. Samtals 1945 Samtals 1944 . > . >’ k! . >' J* a « Q. J2 a ci £ a rt a CÍ CL a a a J* a ci cl « c. .« 2 .« 2 « 2 ,«13 ci Z ei ‘Z .«15 «2 d « 2 ci Z .« 2 “ 2 .« 2 « 2 ci 'Z. 6“' V. “ «2 r-1 >a r-1 cn r^ s. H y. r-" v. r-1 co r-1 x r-1 v. r-1 v. rH v. r-> y. r-1 tr. r* & Janúar . 32 846 247 2144 2 8 )) » » » 31 310 312 3308 225 2599 Febrúar. 42 897 281 2749 ii 47 » » » ö 37 387 371 4080 347 3742 •'larz . . . 64 1099 345 3109 17 74 » » » » 38 379 464 4661 519 4735 April . . . 78 1258 441 3333 28 114 » » » » 34 310 581 5015 651 5075 Mai .... 82 1309 438 2761 59 255 4 28 » )) 27 251 610 4604 732 5222 •lúní .... 59 1045 337 1414 103 477 4 28 2 14 16 145 521 3123 598 3575 •lúli .... 39 762 238 859 72 333 167 2424 7 47 2 20 525 4445 619 4675 Ágúst . . . 33 686 178 680 64 286 158 2325 34 202 4 38 471 4217 574 4688 Sept. . . . 48 819 157 622 69 343 , » » 84 601 6 56 364 2441 494 4189 Okt 45 848 242 1096 54 282 2 18 34 246 12 118 389 2608 301 2176 Nóv 31 764 123 757 34 182 » » » » 18 166 206 1869 308 2186 Des 29 733 100 695 5 21 » » » » 7 62 141 1511 155 1723 verjum og varð talan svipuð og verið hafði á vertiðinni. Þátttaka opinna vélbáta í útgerðinni hef- ur stöðugt farið minnkandi undanfarin ár og varð nú minni en áður. Byggist það aðal- lega á því, að skortur sá á vinnuafli á báta- flotanum, sem gert hefur vart við sig und- anfarið, bitnar fyrst og fremst á minnstu og lélegustu fleytunum, þ. e. opnu vélbátun- um. Voru þeir, eins og áður, tiltölulega fáir gerðir út á vetrarvertíð, fyrr en kom fram í april og maí, en aðalútgerðartími þeirra var um vorið og sumarið og jafnvel dálítið fram á haustið. Voru þeir flestir í júní 224, en höfðu árið áður verið flestir 222 í maí. Tala skipverja á þessum bátum var fram- an af vetrarvertíðinni svipuð, eða 4 til 5 á hverjum bát, en þegar útgerð þeirra var mest um vorið og sumarið, þá var ineðaltala skip- verjanna aðeins milli 2 og 3, en þá er allur fjöldinn af þessum bátum, sem gerðir eru út, mjög smáir, eða inilli 1 og 2 rúmi. Um liaustið og fyrri hluta vetrar var tala skip- verjanna svipuð og á vertíðinni, enda eru þá yfirleitt ekki gerðir út neina hinir stærstu af opnu vélbátunum. Mjög fáir árabátar eru nú orðið gerðir út hér á landi og hefur svo verið undanfarin ár. Að þessu sinni voru þeir flestir gerðir lit um vorið og framan af sumrinu og varð tala þeirra hæst í maí, 26, en hafði verið hæsta 40 í sama mánuðinum árið 1944. Aðra mánuði ársins er vart hægt að telja að um litgerð árabáta hafi veríð að ræða. Áhafnir á þessum bátum eru að jafnaði ekki nema 2 menn. í töflu II er gefið yfirlit yfir veiðiaðferðir, sem stundaðar voru af fiskiskipaflotanum í hverjum mánuði ársins 1945 og tölu þeirra skipa, sem stunduðu hinar ýmsu veiðiað- ferðir. Undanfarin ár hefur ekki verið um að ræða botnvörpuveiðar í salt og var svo einnig að þessu sinni. Allir togararnir stunduðu botnvörpuveiðar í ís og auk þeirra allmargir togbátar. Var þátttakan í þessum veiðum injög svipuð og verið hafði árið 1944, en þó lieldur minni seinni hluta vertíðar og um sumarið. Svo sem áður get- ur voru logararnir fleslir gerðir lit allan ársins hring, en auk þeirra stunduðu all- margir bátar togveiðar einhvern tíma árs- ins. í maímánuði stunduðu flest skipanna þessar veiðar og urðu þá 82 að tölu, en höfðu verið 89 í sama mánuði árið 1944. Af þess- um skipum voru 51 togbátur, en hitt togar- ar. Alls stunduðu rúmlega 60 bátar þessa veiði einhvern tíma á árinu. Þegar síldveið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.