Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 52
74
Æ G I R
eins og áður. Rvpi við enda ca. 10 m um
stórstraumsf jöru. Auk jiess var bátabryggja
lengd um 8 m, breidd 7 m, (1 steinsteypu-
ker). Dýpi við enda ca. 3 m.
Á Akranesi var hafnargarðurinn lengdur
um 3Q m (3 ker), breidd 10 m. Dýpi við
enda ca. 8 m. Bátabryggja sú, er gerð var
sumarið áður, var lengd um 24 m (3 stein-
steypuker). Dýpi við enda er ca. 3,5
metrar.
í Borgarnesi var steypt þekja yfir gömlu
bryggjuna.
í Grafarnesi var steypt braut, (slippur)
í'yrir steinsteypuker og eitt ker 10 m á
tengd og 7 m á breidd steyjit á brautinni.
Auk þess var steyplur aðgerðarpallur norð-
an við bryggjuna og er hann ca. 30 m á
íengd og 12 m á breidd.
A Skagaströnd voru gerð 4 steinsteypu-
ker 7,5 m á breidd og 10 m á lengd og var
búin lil ein kerbraut í viðbót við þá, sem
fyrir var. Var eitt kerið sett niður við enda
garðs, en hin látin bíða næsta sumars. Aulc
þess var skipabryggjan lengd um 30 m með
10 m breidd. Er hiin grjótfyllt ]neð staura-
veggjum. Dýpi við j)á bryggju er um 3—3,5
m um fjöru.
Á Sanðárkróki var gerður garður lil
varnar sandburði inn á höfnina. Gengur
liann á ská út frá enda hafnargarðsins og
er ca 30 m á lengd. Er undirbyggingin
gerð úr grjóti og steyptum steinum, en
króna garðsins steypt.
Á Brciðdalsvik var. gerð bátabryggja 5
m breið og ca. 30 m á lengd.
Á Stöðvarfirði var lialdið áfram með
bryggjugerð þá, sem hófst árið áður. 5Tar
einkum flutt grjót i uppfyllingu.
Á Djúpavogi var byrjað á hafskipa-
bryggju. Yar sprengt grjót og sett niður í
iandgang bryggjunnar.
í Járngerðarstaðarhverfi í Grindavík var
breikkuð og dýpkuð rás sú inn í Hópið,
sem grafin var 1939. Er hún nú 20—25 m
á hreidd, ca. 230 m á lengd og dýpi yfir 2
m miðað við lægsta fjöruborð. Auk þess var
dýpkað allmikið inni i Hópinu. Var gerð allt
að 100 m breið renna frá innsiglingu og upp
;ið bátabryggju. Bátbryggja var lengd um
ca. 8 m, breidd 10 m.
Bátabryggjan í Þórkötlnstaðahverfi í
Grindavik var lengd um 22 m, breidd 8 m.
Dýpi við bryggju nú ca. 2 m um fjöru.
1 Ytri-Njarðvík var bátabryggja Magn-
lisar Ólafssonar lengd um ca. 22 m, breidd
8 m. Dýpi við enda ca. 2 m um fjöru.
1 Vognm á Vatnsleysuströnd var byrjað
á hafnargarði frá landi út í Þórusker og
nær grjótfyllingin nú nálega hálfa leið
milli tands og skers. Garður jiessi á að
skýla bátalegunni og verður jafnframt
liátabryggja.
Á Arnarstapa var byrjað á að sprengja
fyrir akfærum vegi upp úr athafnasvæðinu
c ið höfnina. Því verki verður væntanlega
lokið í vor.
í Örlggshöfn við Patreksfjörð var gerð
steinsteypt bátabryggja um 50 m löng.
Áð Hvalsskeri við sama fjörð var einnig
gerð steypt bátabrvggja um 25 m löng.
Að Alviðru við Dgrafjörð var gerð stevpt
bátabryggja 39 m löng.
Að Þingeyri var hafin endurbygging á
hafskipabryggju og er bryggjuhausnum að
mestu Iokið, en eftir er að smíða landgang-
inn.
Að Flateyri við Önundarfjörð var byrj-
að á endurbyggingu á landgangi hafskipa-
bryggjunnar og er hann nú gerður úr
steyptum veggjum, grjótfyllingu og steyptri
þekju. Þetta verk er nú hálfnað.
Að Látrum i Aðalvík var bygg'ð stein-
steypt b'átabryggja um 30 m löng.
Að Kaldrananesi við Bjarnarfjörð var
.gerð lítil steinsteypt bátabryggja.
í Hafnarfirði var lokið við byggingu
liafnargarðsins norðan megin fjarðarins og
er hann nú um 230 metrar á lengd.
I Vestmannaeyjum var lokið við a'ð
sleypa vegg' frá bæjarbryggjunni og vestur
í svonefndan Bratta. Svæðið landmegin við
vegginn var svo fyllt upp með sandi, sem
dælt var upp úr hafnarbotninum. Enn
fremur var gerð nokkur dýpkun innst í
liafnarbotninum í svokallaðri Friðarhöfn
og lokið smíði bryggjunnar þar.