Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 58

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 58
80 Æ G I R Yfirlit yfir sjósókn og a flabrögð í febr. -marz. Sunnlendingafjórðung'ur. Grindavik. Febrúar byrjaði ineð gæflum ivo fyrstu dagana, en þá dró til ógæfta, er stóðu til 20., en úr því gaf á hverjum degi til mánaðarmóta. Mesl voru farnir 13 róðrar. Tveir bátar bættust við í febrúar, svo alls eru gerðir út 1(5 bátar frá Grindavík í vetur. — Afli var mjög tregur fram lil 20. febr., en þá virtist koma öflug fiskiganga og mátti heita ágætur afli eftir það út mán- uðinn, en nokkuð misjafn. Mestan afla í mánuðinum fékk v/b Vonin, 200 skpd, í 13 róðrum. Mestan dagsafla féklc v/b Maí, 2(5 skpd. — Fram til 22. febr. var allur aflinn seldur nýr í skip eða í braðfrystihús, en eftir það fór að minnka um skip og eftir það var aflinn að mestu saltaður, aðeins tekið 1 2 smál. af bát í hraðfrystihúsið. — í febrúarmánaðarlok höfðu lifrarhræðsl- urnar í Grindavík tekið á móti 44 (570 lítr- um af lifur. í marzmánuði voru yfirleitt ógæftir allan mánuðinn, aðeins komizt á sjó dag og dag. Mesl voru farnir 14 róðrar í mánuðinum. Afli var frekar tregur á línu, þegar miðað cr við lengd liennar, en þiljubátarnir reru með 24—35 bjóð, en opnu bátarnir með 15 bjóð. Afli var að öllum jafnaði 3—16 skpd. i róðri, nema laugard. 30. marz, en þá öfl- uðu bátarnir 10—24 skpd. — Loðnugöngu varð varl um miðjan mánuðinn, og þeir sem áttu þorskanet lögðu þau 14.—16. marz. En loðnan hvarf fljótlega og varð því lítill afli í netin, enda vöru þau tekin í land eftir (5 daga og án þess að netjalögnin borgaði sig lijá flestum. V/b Vonin fékk þó mjög góðan afla í fyrstu umvitjuninni eða 43 skpd. í 30 net. Netin munu og hafa verið látin liggja skemur vegna j)ess, að fiskur fékkst á línti samtímis því, sem loðnunnar vár vart. Er þetta þriðja árið í röð, sem smærri fiskur \ irðist ganga upp úr því að loðnan kemur, og er hann loðnulaus og tekur því vel beitu. V/b Vonin aflaði 7 728 1 lifrar yfir marz- mánuð og liafði í mánaðarlok fengið 14 000 I, og var það langsamlega mest í Grindavík. — Aflinn var seldur í skip og í hraðfrysti- luis. Enginn fiskur var saltaður, nema lítils báttar af skemmdum netjafiski. Sandgerði. Mest voru farnir 17 róðrar i febrúarmánuði. Dagana 1.—9. febr. var allt af róið og var aflinn 6—10 skpd. á bát til jafnaðar. Uppistöður urðu svo l'rá 9.—20. febr., en úr því var róið hvern daga til mán- aðarloka. Á þessu límabili var aflinn 13—19 skpd. til jafnaðar, minnstur 9 skpd., en mestur 26 skpd. Mikið var saltað af aflan- um, og kom það sér illa, því húsrúm bát- anna er mjög takmarkað og menn yfirleitt orðnir óvanir flatningu. Gæftir voru ágætar í marzmánuði. lióið var stanzlaust frá 1.—17., svo frá 20. -25. og loks 2 síðustu daga mánaðarins. Minnst voru farnir 16 róðrar af þeim bátum, er ekki urðu fyrir neinum áföllum. Afli var mjög sæmilegur, eða 10—-19 skpd. i róðri, og er það mjög líkur afli og var á sama tíma árið áður. Lvsi hefur bræðst verr en í fyrra. Meðalalýsi um 3% verr og sódalýsi um 0,5% verr. Keflavik. Fyrstu vikuna í febrúar var góð tíð og var þá róið daglega, en afli var tregur, eða frá 5—16 skpd. í róðri. En á tímabilinu 9.—20 febr. var slæmt tíðarfar, en úr því var róið á liverjum degi til mán- aðarloka og var afli ágætur, 17—40 skpd. í róðri. Lil'ur var að meðtali 36 I í skpd. Um Yr, hluti aflans var ýsa. — Mesl voru farnir 18 róðrar í mánuðinum. Mest aflamagn i mánuðinum fékk vr/b Keflvikingur, 322 skpd., og var allur afli hans í mánaðarlokin 450 skpd., en næstur honum var v/b Reykjaröst með 404 skpd. — Fyrri hluta mánaðarins fór allur fiskurinn í lnaðfrysti- liús eða skip. Síðari hluta mánaðarins var hins vegar lítið um skipakost, og varð því að salta það áflamagn, er frystihúsin gátu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.