Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 19

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 19
Æ G I R 41 Taila IX. Veiðiaðferðir stundaðar af flskiskipum í Vestflrðingafjórðungi í hverjum mánuði 1945 og 1944. Botnvörpu- veiði i is Porskv. með lóðognetum Dragnóta- veiði. Sildveiði með herpin. Síldveiði með rekn. ísflsk- flutn. o fl. Samtals 1945 Samtals 1944 Tala ; skipa j Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tnla skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa « i « 2 r-1 v. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Janúar . . . 3 84 59 521 )) » » )) » )) 3 n 65 632 49 524 Febrúar . . 5 103 59 564 )) » » )) » )) 4 35 68 702 56 607 Marz 8 109 60 575 2 4 » )) » » 4 31 74 719 68 716 April .... 5 102 109 721 2 4 )) » » )) 3 24 119 851 133 888 Maí 7 122 161 776 2 4 )) )) » » 3 25 173 926 172 1011 Júni 7 118 113 427 16 85 » » » )) 3 24 139 654 180 889 Júli 3 85 40 210 9 53 23 312 » )) )) )) 81 660 121 784 Agúst .... 3 85 27 86 11 53 24 316 18 103 1 9 84 652 95 703 Sept 4 93 22 123 13 64 » )) 15 107 1 9 55 396 73 602 Okt 4 95 72 435 3 15 » » 6 54 )) » 85 599 85 519 Nóv 3 86 75 573 3 10 » )) )) )) 2 17 83 686 99 632 Des. ..... 3 86 82 611 )) » » )) )) )) 2 17 87 714 82 632 Útgerð opinn vélbáta var mjög svipuð og áður. Voru þeir aðallega gerðir út um vorið og fram á sumarið og einnig nokkuð um liaustið. Var tala bátanna þó heldur lægri en verið liafði árið áður. Minnkandi útgerð bitnar hér einnig á hinum smærri fleytum. Árabátar voru nær eingöngu gerðir út um vorið og aðeins fáir um sumarið, er þar yf- irleitt um mjög stopula útgerð að ræða. Heildarþátttaka í útgerðinni í Vestfirð- ingafjórðungi var heldur meiri eða mjög svipuð á vetrarvertíðinni, en aftur heldur rninni um sumarið og skýrist það af því, sem áður er sagt um minnkandi þátttöku hinna smærri báta, sem aðallega eru gerðir út sumarmánuðina. Flest voru skipin í maí- mánuði, 173, en höfðu verið flest í júní ár- ið áður, 180 að tölu. Tala skipverjanna minnkaði þó hlutfallslega ekki eins mikið, og skýrist það af liinu sama. Botnvörpuveiðar í ís voru stundaðar af öllum þremur togurunum, en auk þeirra stunduðu nokkrir vélbátar einnig þessa veiði, samanber töflu IX. Flest voru skipin, sem þessar veiðar stunduðu, í marz, 8 að tölu. Þær veiðar, sem langmest voru stundað- ar af skipum í fjórðungnum, voru þorsk- veiðar með linu. Á vetrarvertíðinni var læptega um aðra útgerð að ræða, að undan- teknum fáum skipuin, sem stunduðu botn- vörpuveiðar og ísfiskflutninga. Mest varð þó þátttakan í þessum veiðum um vorið, þegar hinir smærri bátar hefja almennt veiðar, og urðu bátarnir flestir í maí, 161 að tölu. Eftir það minnkaði þátttakan mjög, enda fóru allmargir bátar til síldveiða í júlí og ágúst og einnig er tiltölulega lítið um út- gerð í fjórðungnum um hásumarið og fram undir liaust. í október liefst að jafnaði liaustvertíð, enda jókst þá þáttakan úr 22 bátum í september í 42 i október og komst upp í 82 í desember. Þátttaka í dragnólaveiðunum liefur farið minnkandi undanfarin ár og var að þessu sinni töluvert minni en árið áður. Hins veg- ar voru dragnótaveiðarnar nú stundaðar yt'ir lengri tíma en þá. Ftestir urðu bát- arnir, sem dragnótaveiðar stunduðu, í júní, 16, en höfðu árið áður verið 24 í sama mán- uði. Síldveiðar með herpinót voru nú stund- aðar af fleiri skipum en mörg undanfarin ár, eða 24 alls. Árið áður höfðu þau verið flest 20 í ágústmánuði. Hins vegar stóðu veiðarnar nú skenmr yfir eins og áður hef- ur verið getið, eða aðeins mánuðina júlí og ágúst. Síldveiðar með reknetjum liafa jafnaðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.