Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 15

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 15
Æ G I R 37 Tafla VI. Tala fiskiskipa og flskimanna í Sunnlendingaflórðungi í hverjum mánuði 1945 og 1944. Botn- vörpuskip Linu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ara- bátar Samtals 1945 Samtals 1944 Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. — .S‘ * t H K Tala skipa Tala skipv. •lanúar . . . 27 757 5 58 134 1310 16 112 19 103 » » 201 2340 176 2075 Febrúar . . 27 755 5 53 179 1797 20 144 19 117 » )) 250 2866 243 2722 Marz 28 787 7 76 203 1989 26 181 38 197 )) » 302 3230 308 3145 April 28 787 6 67 206 1944 24 168 43 213 )) » 307 3179 305 3041 Mai 28 796 6 67 182 1570 15 53 15 62 » » 246 2548 285 2748 •lúni 26 739 3 33 88 478 10 40 5 12 )) » 1 132 1302 138 1287 •lúli 22 621 6 106 134 1387 11 46 1 4 » » 174 2164 181 2152 ágúst .... 20 562 6 106 131 1363 10 42 » )) )) » 167 2073 179 2237 Sept 19 549 [ 2 21 94 590 9 39 1 2 )) )> 1 125 1201 156 1942 Okt 22 622 1 11 81 537 10 42 8 27 » » 122 1239 77 973 Nóv 24 660 2 22 38 228 5 23 7 27 )) » 76 960 92 1052 Des 21 614 1 11 18 122 3 12 11 38 )) » ! 54 797 68 1041 Rannsakaður var aldur á sama fjölda og taldir hryggjarliðir. Aldurinn reyndist einnig hærri en áður hefur þekkzt, eða 13 ár, en i vanalegu ári er hann tæp 12 ár. Mest bar á 13 vetra síld, en hún nam meira en fjórðungi aflans. Hefur þessi árgang- ur (1932) reynzt ágætlega. Á hinn bóginn virtist árgangurinn frá 1930 (15 vetra 1945) hafa gengið allmjög úr sér og nam hann ekki nema rösklega 11%. Rannsökuð var ata í um 950 mögum og reyndist átumagnið i herpinótasíldinni yfirleitt minna en vana- lega og miklu minna, þegar leið á veiðitím- ann. Þannig var átumagnið fyrst í júlí 8,5 ccm pr. maga i stað 10,2 eins og það er í ineðal ári, síðast í júlí var það 7,1 í stað 8,2, um miðjan ágúst 5,8 í stað 7,5 og siðast í ágúst aðeins 3,1 í stað 8,2. Nánar er komið mn á síldveiðarnar í kaflanum um þær hér á eftir. A Akranesi var unnið að síldarrannsókn- um allt sumarið og rannsakaðar nær 4000 síldar. Aldurssk'ipun, stærð o. s. frv. var þar allt önnur en fyrir norðan, og greinilegt að þar var allt annar stofn á ferðinni — sum- argotssildin. Svo sem áður getur, hefur fiskideildinni hætzt mannafli á árinu og getur því vænt- anlega aukið rannsóknarstarfsemi sina. Mun síldarrannsóknunum verða haldið í líku horfi og er, en auk þess verða fram- kvæmdar merkingar á síld, svo fljótt sem við verður komið. Þá mun rannsóknum ann- arra helztu tegunda, einkum þorsksins, tek- ið nýtt tak og þeim komið i framtíðarhorf. Um rannsóknir á sjó, svo sem rannsóknir rauðátunnar, leit nýrra miða o. s. frv. verð- ur vart að ræða fyrr en rannsóknaskip fæst til afnota. Auk þeirra föslu starfa, sem fiskirannsóknirnar leysa af hendi, verða ýmiss verkefni tekin til úrlausnar jafn- skjótt og þau her að höndum, og má þar benda á sem dæmi, rannsókn Hamarsfjarð- ar í Suður-Múlasýslu. a. Sunnlendingafjórðungur. Þátttaka í útgerðinni í Sunnlendinga- fjórðungi árið 1945 var mjög svipuð og ver- ið hafði næsta ár áður (sbr. töflu VI.). Eins og áður var mest þátttakan í veiðunum á vetrarvertíðinni, á tímabilinu janúar til maí, og urðu skipin flest í aprílmánuði, 307. Árið 1944 varð þátttakan mest í marz, og var tala skipanna þá 308. Togarar þeir, sem heimilisfastir eru i fjórðungnum, og flestir eru gerðir út frá Hafnarfirði og Reykjavík, voru allir gerðir út mestan tíma ársins. Stunduðu þeir botn- vörpuveiðar í is allt árið, að því undan- teknu, að tveir hinir minnstu þeirra fóru á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.