Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1946, Síða 15

Ægir - 01.02.1946, Síða 15
Æ G I R 37 Tafla VI. Tala fiskiskipa og flskimanna í Sunnlendingaflórðungi í hverjum mánuði 1945 og 1944. Botn- vörpuskip Linu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ara- bátar Samtals 1945 Samtals 1944 Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. — .S‘ * t H K Tala skipa Tala skipv. •lanúar . . . 27 757 5 58 134 1310 16 112 19 103 » » 201 2340 176 2075 Febrúar . . 27 755 5 53 179 1797 20 144 19 117 » )) 250 2866 243 2722 Marz 28 787 7 76 203 1989 26 181 38 197 )) » 302 3230 308 3145 April 28 787 6 67 206 1944 24 168 43 213 )) » 307 3179 305 3041 Mai 28 796 6 67 182 1570 15 53 15 62 » » 246 2548 285 2748 •lúni 26 739 3 33 88 478 10 40 5 12 )) » 1 132 1302 138 1287 •lúli 22 621 6 106 134 1387 11 46 1 4 » » 174 2164 181 2152 ágúst .... 20 562 6 106 131 1363 10 42 » )) )) » 167 2073 179 2237 Sept 19 549 [ 2 21 94 590 9 39 1 2 )) )> 1 125 1201 156 1942 Okt 22 622 1 11 81 537 10 42 8 27 » » 122 1239 77 973 Nóv 24 660 2 22 38 228 5 23 7 27 )) » 76 960 92 1052 Des 21 614 1 11 18 122 3 12 11 38 )) » ! 54 797 68 1041 Rannsakaður var aldur á sama fjölda og taldir hryggjarliðir. Aldurinn reyndist einnig hærri en áður hefur þekkzt, eða 13 ár, en i vanalegu ári er hann tæp 12 ár. Mest bar á 13 vetra síld, en hún nam meira en fjórðungi aflans. Hefur þessi árgang- ur (1932) reynzt ágætlega. Á hinn bóginn virtist árgangurinn frá 1930 (15 vetra 1945) hafa gengið allmjög úr sér og nam hann ekki nema rösklega 11%. Rannsökuð var ata í um 950 mögum og reyndist átumagnið i herpinótasíldinni yfirleitt minna en vana- lega og miklu minna, þegar leið á veiðitím- ann. Þannig var átumagnið fyrst í júlí 8,5 ccm pr. maga i stað 10,2 eins og það er í ineðal ári, síðast í júlí var það 7,1 í stað 8,2, um miðjan ágúst 5,8 í stað 7,5 og siðast í ágúst aðeins 3,1 í stað 8,2. Nánar er komið mn á síldveiðarnar í kaflanum um þær hér á eftir. A Akranesi var unnið að síldarrannsókn- um allt sumarið og rannsakaðar nær 4000 síldar. Aldurssk'ipun, stærð o. s. frv. var þar allt önnur en fyrir norðan, og greinilegt að þar var allt annar stofn á ferðinni — sum- argotssildin. Svo sem áður getur, hefur fiskideildinni hætzt mannafli á árinu og getur því vænt- anlega aukið rannsóknarstarfsemi sina. Mun síldarrannsóknunum verða haldið í líku horfi og er, en auk þess verða fram- kvæmdar merkingar á síld, svo fljótt sem við verður komið. Þá mun rannsóknum ann- arra helztu tegunda, einkum þorsksins, tek- ið nýtt tak og þeim komið i framtíðarhorf. Um rannsóknir á sjó, svo sem rannsóknir rauðátunnar, leit nýrra miða o. s. frv. verð- ur vart að ræða fyrr en rannsóknaskip fæst til afnota. Auk þeirra föslu starfa, sem fiskirannsóknirnar leysa af hendi, verða ýmiss verkefni tekin til úrlausnar jafn- skjótt og þau her að höndum, og má þar benda á sem dæmi, rannsókn Hamarsfjarð- ar í Suður-Múlasýslu. a. Sunnlendingafjórðungur. Þátttaka í útgerðinni í Sunnlendinga- fjórðungi árið 1945 var mjög svipuð og ver- ið hafði næsta ár áður (sbr. töflu VI.). Eins og áður var mest þátttakan í veiðunum á vetrarvertíðinni, á tímabilinu janúar til maí, og urðu skipin flest í aprílmánuði, 307. Árið 1944 varð þátttakan mest í marz, og var tala skipanna þá 308. Togarar þeir, sem heimilisfastir eru i fjórðungnum, og flestir eru gerðir út frá Hafnarfirði og Reykjavík, voru allir gerðir út mestan tíma ársins. Stunduðu þeir botn- vörpuveiðar í is allt árið, að því undan- teknu, að tveir hinir minnstu þeirra fóru á

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.