Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 62
84
Æ G I R
Útgerðarmenn —
Vélgæzlumenn.
Hafiá ávallt hugfast, aá megin-
atriáiá til aá foráast vélbilun er
aá nota beztu fáanlegar
smurningsolíur.
í GARGOYLE-smurningsolíum
frá Socony Vacuum Oil Comp.
Inc. New York er alltaf aá finna
hina réttu olíu handa hverrivél.
H. Benediktsson & Co.
Sfmi: 1228. — Reykjavílc.
Fiskaflinn 31. raarz 1946.
(Miöað viö slægðan flsk meö haus.)
Marz Jan.-ntarz Jan.-marz
1946 1946 1945
1. Fiskur, ísaður: smál. smál. smál.
a) 1 útflutningsskip .. 11 381 20 169 30 527
b) Eigin afli fiskisk.,
útfl. af þeim 8 754 16 326 20 521
Samtals 20 135 36 495 51 048
2. Fiskur til frystingar. 17 288 29 644 24 625
3. Fiskur i herzlu 89 90 306
4. Fiskur til niðursuðu . 102 360 203
5. Fiskur i salt 3 056 5 764 579
6. Til neyzlu » 298 639
Samtals 40 670 72 651 77 400
ísafjörður. Afli var rýr og ógæftasamt
framan af febrúar, en síðustu vikuna var
ágætur afli. Flesl voru farnar 15 sjóferðir.
Mestur afli í róðri var um 13 smál. Hug-
arnir stunduðu veiðar í Breiðafirði og
lögðu oft upp afla sinn á Patreksfirði, en
aðrir bátar sótlu veiðar frá landi. Afli var
ýmist látinn í hraðfrystihús eða flutninga-
skip. Síðustu daga mánaðárins var þó all-
mikið saltað, eða um 110 smál. miðað við
fullverkaðan fisk. í ínarzmánuði gengu 21
bátur frá ísafirði og fóru mest 18 sjóferðir.
Hugarnir voru sem í fyrri mánuði að veið-
um í Breiðafirði og við Snæfellsnes. Afli
var prýðisgóður fram yfir miðjan mánuð,
en stopull úr því. Oftast veiddist 6 000—
10 700 kg í róðri, slægt með haus. Einn
bátur (Bragi frá Hólmavik) veiddi fyrir
niðursuðuverksmiðjuna, en hún hefur ver-
ið starfrækl í vetur. f marzmánaðarlok
voru hæstu hásetahlutir á Isafirði taldir
rúmar 5000 kr.
Súðavík, Þrír bátar gengu þaðan í febrú-
ar og öfluðu vel. Aflahæsti báturinn fékk
78 smál. i 15 sjóferðum. Jafn margir bátar
stunduðu veiðar i marz. Fóru þeir mest 15
róðra. Mest aflaðist í róðri um 9600 kg,
slægt með haus. í marz-mánaðarlok var
lalið að hásetalilutur á aflahæsta bátnum
væri um 6000.00 kr.