Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 29
Æ G I R
51
Yfir 60% af aflanum 1945 kom á land
fram til 28. jiilí og svo aftur um 25% vik-
urnar frá 5. til 18. ágúst, en eftir það var
veiðin hverfandi lítil. Mestur var vikuafl-
inn í vikunni 15.—21. júlí, 96 881 mál.
Þegar atliugað er yfirlilið liér að framan,
sést að sá megin munur er á vikuaflanum
árin 1945 og 1944, sem voru svo gerólík,
hvað aflmagnið snerti, að mestur hluti síld-
arinnar árið 1944 er veiddur seinni hluta
veiðitímabilsins, eða frá 13. ágúst og fram
í byrjun september, en lilutfallslega lítið
fyrir þann tima, en liins vegar árið 1945, er
meginbluti aflans veiddur í júlí. Eftir 1.
sept. er ekki um neina lierpinótayeiði að
ræða það ár.
í töflu XIV A er yfirlit yfir lierpinóta-
afla síldveiðiskipanna 1945 svo og meðal-
afli hvers skipaflokks. Kemur það mjög
greinilega í Ijós ef litið er á meðalafla skip-
ann, hversu aflabfesturinn var gífurlegur.
Árið 1944 hafði meðalafli allra skipaflokka,
að undanteknum gufskipunum, verið hærri
en nokkru sinni áður, en árið 1945 verður
liann lægri en nokkru sinni fyrr svo langt
aftur, sem sambærilegar skýrslur ná. Ef
miðað er við tölu skipanna, var meðalafli
botnvörpunganna hæstur 3663 mál og tunn-
ur. Næst koma gufuskipin með 3484 mál og
lunnur, þá mótorskip eitt um nót 2387 mál
og tunnur, mótorskip tvö um nót 1590 mál.
og tunnur og loks mótorskip með hringnót
a. Bræðslusíldaraflinn.
Rúmlega 80% af síldaraflanum, sem
veiddist fyrir Norðurlandi vfir sumarið, var
sett í bræðslu.
Fyrir síldveiðitímann 1945, eða sneimna
á tímabilinu, höfðu orðið nokkrar breyting-
ar á afköstum verksmiðjanna, þannig, að
þau höfðu aukizt. Mest varð aukningin á
924 mál og tunnur. Sé hins vegar tekið til-
lit til rúmlestatölu skipanna kemur nokkuð
önnur mynd út. Þá eru mótorskip tvö um
nót efst með 4,5 smál. af síld á hverja rúm-
lest skipanna, næst koma mótorskip ein um
nót, 4,2 smál., þá mótorskip með hringnót
með 3,9 smál., gufskipin með 3,4 smálestir
og loks botnvörpuskipin með aðeins 2,9
smál. á hverja rúmlest.
Taíla XIV A (frh.). Síldveiði herpinótaskipa 1945.
Brúttó Heimili Tunnur Tunnur Mál Samtals
rúml. i salt i fryst. í bræðslu tn. og mál
Motorbatar 2 um not (frh.)
12. Vestri/Örn 32/19 Rvik/Suðureyri, Súgandaf. 94 78 754 926
13. Jón Guðmundss./Þráinn 25/22 N'eskaupstað 155 )) 620 775
14. Hilmir/Kristján Jónsson 18/17 Eskifirði 203 )) 421 624
15. Guðrún/Ivári 16/17 Súðavik/Hnifsdal » » 592 592
16. Bragi/Gunnar 20/11 Hólmavik 172 )) 347 519
Samtals 710 Samtals 5 615 1 312 18 516 25 443
Meðalstærð á bát 22 Meðalafli 1945 — — — 1 590
Meðalafli 1944 — — — 10 387
Meðalafli 1943 — — — 9 869
Meðalaili 1942 ~ 8 444