Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 44

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 44
66 Æ G I R Tafla XXV. Fiskmagn keypt til frystihúsanna, eftir fjórðungum 1945 (miðað við slægðan fisk Skarkoli Þykkva- lúra Langlúra Stór- kjafta Sandkoli Lúða Skata 1 Sunnlendingafjórðungur 103 010 140 498 84 586 96 37 924 45 474 5 765 2 Vestfirðingafjórðungur 191 572 » 55 » » 121 453 1 838 3 Norðlendingafjórðungur 53 008 » 70 » » 39 326 » 4 Austfirðingafjórðungur )) » » » » » » Samtals 347 590 140 498 84 711 96 37 924 206 253 7 603 af innvegnu magni til frystihúsanna. Ætla má, að áframhald geti orðið á þeirri frarn- leiðslu og þá í stærri stíl. Var hér um að ræða Faxasild, sem fryst var mánuðina september og október. Nokkuð er það mis- munandi hvernig hinar einstöku fiskteg- undir skiptast niður á mánuðina. T. d. var hluti þorsksins mestur á vertíðinni og í maí- ínánuði nam hann 95%. Þegar líður fram á sumarið eykst hluti flatfiskanna, með því að þá standa vfir dragnótaveiðar, en línu- veiðar mjög Htið stundaðar á þeim tíma. Hluti steinbítsins var mestur í júní, um 18% af innkeyptu magni, og er yfirgnæf- andi meiri hluti hans frystur í Vestfirð- ingafjórðungi. Frysting síldar til beitu var mikil á ár- inu og munu alls hafa verið frystar um eða yfir 6000 smál. Mun nánar verða komið að því í öðru sambandi. 6. Saltfiskverkun. Svo sem áður hefur verið getið, var hag- nýting aflans á árinu 1945 að mestu eins og verið hafði undanfarin styrjaldarár. Salt- l'iskverkun var því rnjög lítil og raunar minni en verið hefur nokkurn tíma áður, sbr. töflu XXVI. Nam saltfiskaflinn aðeins um 972 smál. miðað við fullverkaðan fisk. Einkum var það í hinum smærri veiði- stöðvum úti um landið, að nokkuð var saltað af fiski, þar sem aðstaða er erfið með að koma aflanum frá sér nýjum og engin frystihús við hendina til að taka við fisk- inum. I Sunnlendingafjórðungi var aðeins um smávægilega söltun að ræða í nokkrum veiðistöðvum, sama er að segja um Vest- firðinga- og Norðlendingafjórðunga. Mest var söltunin í Austfirðingafjórðungi, eða taapur helmingur alls þess, sem saltað var. Megin hluti þessa var á tveim stöðuin, Tafla XXVI. Fiskafli verkaður í salt á öllu landinu 1942—1945. Sunnlendingafjórðungur Vestfirðingafjórðungur . Norðlendingafjórðungur Austfirðingafjórðungur . Samtals 31. des. 1945 Samtals 31. des. 1944 Samtals 31. des. 1943 Samtals 31. des. 1942 Stórtiskur kg Smá- fiskur kg Ýsa kg l’psi kg . Samtals 3I/12 1945 kg Samtals *'/u 1944 kg 227 050 1 170 » » 228 220 591 040 98 100 100 000 » » 198 100 312 000 44 000 66 000 » » 110 000 19 330 139 930 293 720 2 500 » 436150 165 960 509 080 460 890 2 500 » 972 470 1 088 330 771 670 314 620 2 040 » 1 088 330 » 775 630 313 630 17 390 2 700 1 109 350 » 2 418 060 479 145 7 640 175 270 3 080 115 »
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.