Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 64

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 64
86 Æ G I R CHRISTYS' herrahattar. 20, og voi u þó bátarnir 28 þá. — 1 marz- mánuði bæltust við 2 bátar, svo að þeir urðu 10. Gæftir voru góðar framan af mán- uðinum. Afli var í betra lagi. Loðnu var aðeins vart. í marzmánaðarlok hafði afla- hæsti báturinn i'engið 060 skpd. Aflinn var allur látinn í skip lil útflutnings. Djúpivogur. Sildveiði var hætt þar i lok fehrúar. Gæftir voru stopular og eingöngu róið með handfæri. Sömu sögu er einnig að segja þar í marz, eingöngu veitt með handfæri. En gæflir voru slæmar. Aflinn v:ir allur saltaður. Fáskniðsjjörður. Tveir hátar hyrjuðu veiðar þar í febrúar og var afli góður. I ])essum mánuði var byrjað á smíði á ein- um bát lil fyrir Nýbyggingarráð. í marz- mánuði reri einn þiljubátur 10 róðra og aflaði samtals 08 smál., er var látið i frysti- hús. Opnir vélbálar lögðu þorskanet í fjörðinn og urðu þeir vel fiskvarir. — Annars staðar var sjór ekki stundaður i fjórðungnum, nema hvað róið var til þess að fá i soðið. Aflabrögd í Grímsey 1945. Eins og undanfarin ár vil ég gera lítils háttar grein fyrir aflabrögðum i Grímsey árið 1945. Tiðarfar frá áramótum og fram í júni var mjög stormasamt, en úrkomulítið. AII- an þennan líma voru gæftir litlar og afli rýr. — Fáein net voru lögð í maímánuði og aflaðist all vel í þau af stórum hrognafiski. Reytingsafli var á handfæri í júlímánuði og sæmilegur í ágúst. September og októ- ber reyndust bezlu aflmánuðir ársins. Voru þá óvanalegar gæftir eftir því sem um er að gera á þeim tíma og nægur fiskur. í nóvem- her og deseinber var einnig góður afli, þeg- ar á sjó gaf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.