Ægir - 01.02.1946, Page 64
86
Æ G I R
CHRISTYS'
herrahattar.
20, og voi u þó bátarnir 28 þá. — 1 marz-
mánuði bæltust við 2 bátar, svo að þeir
urðu 10. Gæftir voru góðar framan af mán-
uðinum. Afli var í betra lagi. Loðnu var
aðeins vart. í marzmánaðarlok hafði afla-
hæsti báturinn i'engið 060 skpd. Aflinn var
allur látinn í skip lil útflutnings.
Djúpivogur. Sildveiði var hætt þar i lok
fehrúar. Gæftir voru stopular og eingöngu
róið með handfæri. Sömu sögu er einnig
að segja þar í marz, eingöngu veitt með
handfæri. En gæflir voru slæmar. Aflinn
v:ir allur saltaður.
Fáskniðsjjörður. Tveir hátar hyrjuðu
veiðar þar í febrúar og var afli góður. I
])essum mánuði var byrjað á smíði á ein-
um bát lil fyrir Nýbyggingarráð. í marz-
mánuði reri einn þiljubátur 10 róðra og
aflaði samtals 08 smál., er var látið i frysti-
hús. Opnir vélbálar lögðu þorskanet í
fjörðinn og urðu þeir vel fiskvarir. —
Annars staðar var sjór ekki stundaður i
fjórðungnum, nema hvað róið var til þess
að fá i soðið.
Aflabrögd í Grímsey 1945.
Eins og undanfarin ár vil ég gera lítils
háttar grein fyrir aflabrögðum i Grímsey
árið 1945.
Tiðarfar frá áramótum og fram í júni
var mjög stormasamt, en úrkomulítið. AII-
an þennan líma voru gæftir litlar og afli
rýr. — Fáein net voru lögð í maímánuði og
aflaðist all vel í þau af stórum hrognafiski.
Reytingsafli var á handfæri í júlímánuði
og sæmilegur í ágúst. September og októ-
ber reyndust bezlu aflmánuðir ársins. Voru
þá óvanalegar gæftir eftir því sem um er að
gera á þeim tíma og nægur fiskur. í nóvem-
her og deseinber var einnig góður afli, þeg-
ar á sjó gaf.