Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 24

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 24
46 Æ G I R 2. Síldveiðin. Þátttaka herpinótaskipa i sildveiðunum sumarið 1945 var meiri en verið hefur und- anfarin 4 ár. Eins og sjá má í töflu XIV var tala skipanna 167 og brúttórúmlestatala þeirra samanlögð 9819. í samræmi við þessa fjölgun skipanna fjölgaði tölú skipverja í 2426 úr 2080. Tala herpinóta var 151, en ár- ið áður 126. Meðalstærð þeirra skipa, sem síldveiðar stunduðu með herpinót, var nú tæplega 59 rúml. eða svipuð og árið áður. Eins og áður voru flest skipanna mótorskip af ýmsum stærðum, en gufuskip voru að- eins 11, og af botnvörpuskipunum voru að- eins 2 hin minnstu á síldveiðum. Fjölgun skipanna var því nær öll á mótorskipunum. Síldin hefur löngum þótt kenjótt og jafn- vel meira en nokkur annar fiskur. Ivomið liafa fyrir þau ár, að telja má að hún hafi gersamlega brugðizt, og var svo siðast árið 1935. Nú hefur sumarið 1945 bætzt í hóp síldarleysisáranna, og má vafalaust telja það mesta síldarleysisár, sem komið hefur hér við land frá því farið var að stunda sildveiðar að staðaldri. Mátti heita að um algeran veiðibrest væri að ræða. Sumar þetta var mjög áþreyfanlegt dæmi um hverfulleik síldarinnar, eins og hann getur verið verstur, því sumarið á undan var talið eitt með beztu síldarsumrum, sem komið hafa hér við land. Ýmsum getgátum hefur verið að þvi leitt, hver orsök væri til þess, að síld brást svo gersamlega sem raun varð á. Skal hér tilfært álit Árna Friðrikssonar liskifræðings, en hann segir svo: „Ef dæma má eftir þeim gögnum, sem við ráðuni yfir, er næst að ætla, að síldin hafi farið of austarlega, megnið af stofnin- um hafi farið í hafið suður af Austfjörðum. Af rökum fyrir þessari skoðun mætti nefna í fyrsta lagi sterkan, kaldan .straum úr Grænlandshafi fram á vor, í öðru lagi sterk- an Golfstraum norður fyrir að sunnan með- an á veiðitima stóð, en straumar þessir hafa hvor um sig og báðir i sameiningu bægt sjónum úr Norðurhafinu, „síldarsjónum“, óeðlilega langt til austurs. Við liöfum þvi læplega náð til nerna vestasta hluta stofns- þorskur. Slunduðu smábátar frá Djúpavogi þorskveiðar og tókst að fylla 1 skip til út- flutnings. Erfiðleikar voru þá á að fá fisk- flutningaskip og varð minna úr þessu afla- lilaupi en vonir stóðu til, en nokkuð var þá saltað. Upp úr miðjum maí fóru róðrar að liefj- ast á Aiistfjörðum. Var afli yfirleitt treg- ur allt sumarið og einnig var nokkur skort- ur á beitu. Var lítil smásíldarveiði i fjörð- unum, sem er þó oft til bjargar í því efni. Um haustvertíðina er svipað að segja, að hún var ákaflega rýr og róðrar tiltölulega lítið stundaðir. Afli þeirra báta, sem drag- nótaveiðar stunduðu, var æði misjafn svo sem oft vill verða, og voru nokkrir erfið- leikar á því fyrir bátana að losna við verð- minnsta fiskinn, eða liinar lakari fiskteg- undir, svo sem steinbítinn, en af honum hefur oft veiðst allmikið. Um haustið var geysileg kolaveiði í Hamarsfirði og var það svo um tíma, að dragnótabátarnir mokuðu þar upp óhemju afla á skömmum tíma. Hér var þó aðeins um stundar fyrirbrigði að ræða, með því að bann var sett við þessari veiði, þar eð talið var fullvíst, að þar væru um þýðingarmiklar uppeldisstöðvar að iæða fyrir skarkolann við Austurland. Var allmikill bluti af kola þeim, sem veiddist í Hamarsfirði, mjög smár og varð því að henda honum í sjóinn aftur og er slíkt að sjálfsögðu með öllu ótækt, því að vitað er, að aðeins lítill hluti af þeim kola, sem aftur er hent vitbyrðis, lifjr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.