Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 53

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 53
Æ G I R 75 A Húsavik var hafinn undirbúningur að ^yggingu hafnargarðs fram al' Höfðanum sumarið 1944. Kemur garðurinn til móts við hafskipabryggjuna og eiga mannvirki bessi saman að mynda skipabrú. Hafnar- garðurinn, sem jafnframt er hryggja, 10,5 metra breið var á s. 1. sumri byggður í 128 metra lengd. I Ólafsfirði er í smiðum skipakví. Á s. I. sumri var urinið að báðúni kvíargörðum. lTar Vesturgarður, sem jafnframt er bryggja, lengdur um tæpa 50 metra og er mi orðinn ca. 190 metrar, en Norðurgarð- ur, sem er hinri eiginlegi öldubrjótur, lengdur um ca. 62 metra og er þá orðinn um 112 metrar samtals. Ekki var þó geng- ið að fullu og öllu frá þessum köflum garð- anna. Á s. I. sumri var hafnargarðurinn á Dalvik léngdur um tæpu 50 metra, og er þá orðinn samtals um 230 metra langur frá hakka og' nær um 6,0 metra dýpi við stór- straumsfjöru. Bryggjan innan á garðinum er þó fullgerð á þessum kafla, en það stafar fyrst og fremst af því að efni í hana seinkaði. 1 Neskanpsiað var unnið að byggingu dráttarbrautar fyrir allt að 100 tonna skip, hliðargarðar um 300 metra langir samtals. Sá hluti aðalbrautar, sem liggur i sjó, erenn ófullgerður, en verkið að öðru leyti langt á veg komið. I Ólafsvík var framkvæmd nokkur dýpkun (sprengingar) i mynni hátakvíar- innar. Á Eyrarbakká var hyggð bátabryggja fyrir lágsjávað á hleininni við svokallaðan Festastein og steyptur 4,0 metra breiður vegur upp hleinina. Við bryggjuhausinn verður gott bátadýpi á lægst sjó. Verkinu var ekki lokið að fullu. í Króksfjarðarnesi var gömul báta- bryggja breikkuð og lengd nokkuð. í Borgarfirði eystra var unnið áfram að byggingu bátabryggju, sem byrjað var á sumarið 1944. Bryggjan er 5,0 metra breið og er nú orðin 82 metra löng. Fultgerð verður hún 135 metra löng með 20,0 metra 11. Vitabyggingar. Innsiglingarvitinn í Sandgerði var hækk- aður um 10 m og er hann nú helmirigi hærri en hahn var áður. Á Ketilsflest, vestur ai' Papey, var reistur nýr viti 13 m hár. Hrómundareyjarvitinn var lagður niður og' Ijóstækin úr honum sett í nýja vitann. Að Skarði á Vatnsnesi var byggður 13 m liár viti. Á Kögri, norðánvert við Borgarfjörð eystra, var reistur 9 m hár viti. Að IJraunbafnartanga á Melrakkasléttu var byggður 18 m hár vili. Á Snartastaðaianga við Kópasker var liyggður 14 m hár innsiglingarviti. Enn fremur var byggt lnis fyrir radio- vita að Vestra-Horni. liaus, sem liggur á 3,0 metra dýpi við stór- straumsfjöru. Allar eru bátabryggjur þessar af venju- legri gerð, veggir steyptir með grjótfyll- ingu á milli og steyptri bryggjuþekju, járnhentri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.