Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1946, Side 53

Ægir - 01.02.1946, Side 53
Æ G I R 75 A Húsavik var hafinn undirbúningur að ^yggingu hafnargarðs fram al' Höfðanum sumarið 1944. Kemur garðurinn til móts við hafskipabryggjuna og eiga mannvirki bessi saman að mynda skipabrú. Hafnar- garðurinn, sem jafnframt er hryggja, 10,5 metra breið var á s. 1. sumri byggður í 128 metra lengd. I Ólafsfirði er í smiðum skipakví. Á s. I. sumri var urinið að báðúni kvíargörðum. lTar Vesturgarður, sem jafnframt er bryggja, lengdur um tæpa 50 metra og er mi orðinn ca. 190 metrar, en Norðurgarð- ur, sem er hinri eiginlegi öldubrjótur, lengdur um ca. 62 metra og er þá orðinn um 112 metrar samtals. Ekki var þó geng- ið að fullu og öllu frá þessum köflum garð- anna. Á s. I. sumri var hafnargarðurinn á Dalvik léngdur um tæpu 50 metra, og er þá orðinn samtals um 230 metra langur frá hakka og' nær um 6,0 metra dýpi við stór- straumsfjöru. Bryggjan innan á garðinum er þó fullgerð á þessum kafla, en það stafar fyrst og fremst af því að efni í hana seinkaði. 1 Neskanpsiað var unnið að byggingu dráttarbrautar fyrir allt að 100 tonna skip, hliðargarðar um 300 metra langir samtals. Sá hluti aðalbrautar, sem liggur i sjó, erenn ófullgerður, en verkið að öðru leyti langt á veg komið. I Ólafsvík var framkvæmd nokkur dýpkun (sprengingar) i mynni hátakvíar- innar. Á Eyrarbakká var hyggð bátabryggja fyrir lágsjávað á hleininni við svokallaðan Festastein og steyptur 4,0 metra breiður vegur upp hleinina. Við bryggjuhausinn verður gott bátadýpi á lægst sjó. Verkinu var ekki lokið að fullu. í Króksfjarðarnesi var gömul báta- bryggja breikkuð og lengd nokkuð. í Borgarfirði eystra var unnið áfram að byggingu bátabryggju, sem byrjað var á sumarið 1944. Bryggjan er 5,0 metra breið og er nú orðin 82 metra löng. Fultgerð verður hún 135 metra löng með 20,0 metra 11. Vitabyggingar. Innsiglingarvitinn í Sandgerði var hækk- aður um 10 m og er hann nú helmirigi hærri en hahn var áður. Á Ketilsflest, vestur ai' Papey, var reistur nýr viti 13 m hár. Hrómundareyjarvitinn var lagður niður og' Ijóstækin úr honum sett í nýja vitann. Að Skarði á Vatnsnesi var byggður 13 m liár viti. Á Kögri, norðánvert við Borgarfjörð eystra, var reistur 9 m hár viti. Að IJraunbafnartanga á Melrakkasléttu var byggður 18 m hár vili. Á Snartastaðaianga við Kópasker var liyggður 14 m hár innsiglingarviti. Enn fremur var byggt lnis fyrir radio- vita að Vestra-Horni. liaus, sem liggur á 3,0 metra dýpi við stór- straumsfjöru. Allar eru bátabryggjur þessar af venju- legri gerð, veggir steyptir með grjótfyll- ingu á milli og steyptri bryggjuþekju, járnhentri.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.