Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 61
Æ G I R
83
ar. Afli var allf að 7 smál. í róðri. í mánað-
arlokin hafði aflahæsti báturinn aflað um
200 smál.
Bíldudalur. Þar gaf mjög sjaldan á sjó i
febrúar, og A’oru mest farnir 7 róðrar. Bezl
affaðist síðustu viku mánaðarins, 5-—10
smál. í róðri. — I marzmánuði stunduðu 3
og 4 bátar veiðar frá Bildudal og fóru mest
11 róðra. Að jafnaði var aflinn 3—4 smál.
í róðri, en mestur 7 smál.
Þingeyri. Þaðan reru 3 hátar í febrúar,
og stunduðu 2 þeirra veiðar frá landi, en
sá þriðji var í útilegu, sem kallað er. Land-
róðrabátarnir fóru 8 sjóferðir og öfluðu
fi—0 smál. í róðri. Útlegubáturinn aflaði
einnig mjög vel. —- 1 marzmánuði voru
sömu bátar að veiðum. Fengu landróðra-
hátarnir 4—8 smál. i róðri, en útilegubát-
urinn um 28-smál. í 3—4 daga útiveru. Afl-
inn fór allur í hraðfrystihús.
Flateyri. Fiinm þilfarsbátar gengu það-
an í febrúar. Mest voru farnir 10 róðrar.
8iðustu vikuna var afbragðs afli. Mest
iékkst í róðri 12^ smál., en oftasl 9—10
sniál., slægl með haus. — f marzinánuði
voru jafnmargir bátar að veiðum. Farnar
vóru mest 13—14 sjóferðir. Oftast var
góður reytingsafli og stundum góðfiski.
Síðari hluta mánaðarins var aflinn mjög
steinbitsborinn. Mest fékkst í róðri um 9
smál. og var mikill hluti þess steinbítur.
Allur aflinn hefur verið látinn í hraðfrysti-
hús.
Suðureyri. Sex bátar stunda veiðar það-
an i vetur. Farnar voru 10—14 sjóferðir í
febrúar. Afli var tregur fyrri hluta mán-
aðarins, en mátti heita ágætur undir lok
#hans. Fengust þá 3%—4 smál. í róðri að
jafnaði, mest 11 smál. — í marzmánuði
var yfirleitt góðfiski, að jafnaði 4—6 smál.
í róðri, mest 10 smál. Mest voru farnir 18
róðrar í marz. Síðari hluta mánaðarins var
allmikill steinbitsafli, en þó minni en
venjulega er um þetta leyti árs. Mest af afl-
anum liefur farið í hraðfrystihús, en nokk-
uð verið saltað og hert til innanlands sölu.
Bolungavik. í febrúar voru mest farnir
14 róðrar. Síðustu viku mánaðarins var
Útfluttar sjávarafurðir í jan. 1946.
ísfiskur. Magn Yerð
kg kr-
Samtals . 4 157 500 3 824 660
Bretland 4 157 500 3 824 660
Freðfiskur.
Samtals . 1 166 921 2 769 333
Bretland 745 465 1 664 653
Bandarikin 421 456 1 104 680
Nirðursoðið fiskmeti.
Samtals 1 400 3 930
Færeviar • 1 400 3 930
Lýsi.
Samtals 489 352 1 602 255
Bandarikin 478 964 1 555 051
Ástralia 10 38S 47 204
Síld, söltuð. In.
Samtals 1 453 338 699
Danmörk 100 16 000
Sviþjóð 1 253 257 001
Bandarikin 100 65 698
afli mjög góður 4—9 smál. í sjóferð. Róið
var þá einnig á grunnmið og í Djúpið og
reyndist afli þar jafn góður og á djúpmið-
um. — Tólf bátar slunduðu veiðar í marz-
mánuði og fóru þeir mest 21 sjóferð. Afli
var yfirleitt ágætur fram yfir miðjan mán-
uð, en þá dró úr honum vegna ógæfta.
Mikið af aflanum fór í hraðfrystihús, en
talsvert var saltað. I marzmánaðarlok voru
hæstir hlutir sagðir nálægt 6000.00 kr.
Hnifsdalur. Sú prentvilla hafði slæðst
inn í janúaryíirlitið frá Hnífsdal, að afli
var sagður þar mestur 300 kg í róðri, en
álti að vera 3000 kg. — Þar var góðfiski
siðustu vikuna í febrúar. Flesl voru farnar
15 sjóferðir. Mestur afli í róðri var um 11
smál. miðað við óslægðan fisk. í marzmán-
uði var oftast róið 14 sinnum. Mestur afli
í róðri var 9 smál., slægt með haus. Framan
af mánuðinum var góðfiski, en eftir það var
sjaldgjöfult og afli misjafn.