Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 61

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 61
Æ G I R 83 ar. Afli var allf að 7 smál. í róðri. í mánað- arlokin hafði aflahæsti báturinn aflað um 200 smál. Bíldudalur. Þar gaf mjög sjaldan á sjó i febrúar, og A’oru mest farnir 7 róðrar. Bezl affaðist síðustu viku mánaðarins, 5-—10 smál. í róðri. — I marzmánuði stunduðu 3 og 4 bátar veiðar frá Bildudal og fóru mest 11 róðra. Að jafnaði var aflinn 3—4 smál. í róðri, en mestur 7 smál. Þingeyri. Þaðan reru 3 hátar í febrúar, og stunduðu 2 þeirra veiðar frá landi, en sá þriðji var í útilegu, sem kallað er. Land- róðrabátarnir fóru 8 sjóferðir og öfluðu fi—0 smál. í róðri. Útlegubáturinn aflaði einnig mjög vel. —- 1 marzmánuði voru sömu bátar að veiðum. Fengu landróðra- hátarnir 4—8 smál. i róðri, en útilegubát- urinn um 28-smál. í 3—4 daga útiveru. Afl- inn fór allur í hraðfrystihús. Flateyri. Fiinm þilfarsbátar gengu það- an í febrúar. Mest voru farnir 10 róðrar. 8iðustu vikuna var afbragðs afli. Mest iékkst í róðri 12^ smál., en oftasl 9—10 sniál., slægl með haus. — f marzinánuði voru jafnmargir bátar að veiðum. Farnar vóru mest 13—14 sjóferðir. Oftast var góður reytingsafli og stundum góðfiski. Síðari hluta mánaðarins var aflinn mjög steinbitsborinn. Mest fékkst í róðri um 9 smál. og var mikill hluti þess steinbítur. Allur aflinn hefur verið látinn í hraðfrysti- hús. Suðureyri. Sex bátar stunda veiðar það- an i vetur. Farnar voru 10—14 sjóferðir í febrúar. Afli var tregur fyrri hluta mán- aðarins, en mátti heita ágætur undir lok #hans. Fengust þá 3%—4 smál. í róðri að jafnaði, mest 11 smál. — í marzmánuði var yfirleitt góðfiski, að jafnaði 4—6 smál. í róðri, mest 10 smál. Mest voru farnir 18 róðrar í marz. Síðari hluta mánaðarins var allmikill steinbitsafli, en þó minni en venjulega er um þetta leyti árs. Mest af afl- anum liefur farið í hraðfrystihús, en nokk- uð verið saltað og hert til innanlands sölu. Bolungavik. í febrúar voru mest farnir 14 róðrar. Síðustu viku mánaðarins var Útfluttar sjávarafurðir í jan. 1946. ísfiskur. Magn Yerð kg kr- Samtals . 4 157 500 3 824 660 Bretland 4 157 500 3 824 660 Freðfiskur. Samtals . 1 166 921 2 769 333 Bretland 745 465 1 664 653 Bandarikin 421 456 1 104 680 Nirðursoðið fiskmeti. Samtals 1 400 3 930 Færeviar • 1 400 3 930 Lýsi. Samtals 489 352 1 602 255 Bandarikin 478 964 1 555 051 Ástralia 10 38S 47 204 Síld, söltuð. In. Samtals 1 453 338 699 Danmörk 100 16 000 Sviþjóð 1 253 257 001 Bandarikin 100 65 698 afli mjög góður 4—9 smál. í sjóferð. Róið var þá einnig á grunnmið og í Djúpið og reyndist afli þar jafn góður og á djúpmið- um. — Tólf bátar slunduðu veiðar í marz- mánuði og fóru þeir mest 21 sjóferð. Afli var yfirleitt ágætur fram yfir miðjan mán- uð, en þá dró úr honum vegna ógæfta. Mikið af aflanum fór í hraðfrystihús, en talsvert var saltað. I marzmánaðarlok voru hæstir hlutir sagðir nálægt 6000.00 kr. Hnifsdalur. Sú prentvilla hafði slæðst inn í janúaryíirlitið frá Hnífsdal, að afli var sagður þar mestur 300 kg í róðri, en álti að vera 3000 kg. — Þar var góðfiski siðustu vikuna í febrúar. Flesl voru farnar 15 sjóferðir. Mestur afli í róðri var um 11 smál. miðað við óslægðan fisk. í marzmán- uði var oftast róið 14 sinnum. Mestur afli í róðri var 9 smál., slægt með haus. Framan af mánuðinum var góðfiski, en eftir það var sjaldgjöfult og afli misjafn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.