Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 36
58
Æ G I R
Tafla XIX. Afli togaranna 1945 og 1944 (fiskur upp úr sjó) kg.
Skarkoli Þykkva- lúra Sand- koli Heilag- fiski Skata Þorskur
1 Janúar 46 165 4 667 770 68 205 7 627 5 120 082
2 Febrúar 40 757 4 091 3 941 18 181 48 567 4 077 662
3 Marz 28 517 2 118 11 939 17 680 25 440 6 297 100
4 April 28 912 2 260 7 111 14 706 11 295 9 470 098
5 Maí 52 070 10 924 15 095 21 044 6 761 8 406 114
s •lúni 19 336 4 958 978 33 407 490 6 516 269
7 Júli 34 146 3 058 2 856 252 100 1 634 2 261 300
8 Agúst 104 503 924 2 242 48 942 12 557 2 225 819
9 September .... 45 184 704 2 951 28 187 2 490 1 985 590
10 Október 55 502 1 755 7 987 46 675 7 905 1 369 715
11 Nóvember .... 38 474 » 2 555 30 226 388 1 356 813
12 Desember . . . . .... 40 644 * 1 077 46 579 7 060 1 164 847
Samtals 1945 534 210 35 459 59 502 625 932 132 214 50 251 409
Samtals 1944 574 350 19 500 37 805 293178 )) 38 307 787
seni fékkst á tiltölulega skömmum tima,
þótti ekki fært að halda þessum ferðum
áfram, því að skipið gat ekki komið við hér
á landi og þurfti þess vegna að hafa alla
skipshöfnina, sem var við veiðarnar, áfram
á siglingunni til Englands og varð að því
mjög mikill kostnaður. Var hér um injög
merkilega tilraun að ræða til þess að færa
út verksvið togaranna, einmitt á þvi tima-
hili ársins, sem aflinn hér við land er rýr
og einkum hlandaður verðlitlum fiski.
Slikar ferðir eru þó ekki færar nema fyrir
liina stærstu af togurunum, en gera má ráð
lýrir, að þegar hin nýju skip koma, sem öll
eru stór og vel útbúin, þá verði meira gert
að því að fara slikar veiðiferðir.
r
4. Isfísksala.
Svo sem áður hefur verið getið, var hag-
nýtingu þorskaflans líkt háttað á árinu Í945
og undanfarin styrjaldarár. Megin hluti afl-
ans var því fluttur út ísvarinn til sölu á
brezkum markaði aðallega, en lítils háttar
á 'öðrum mörkuðum, þ. e. í Belgíu.
Magn það, sem útflutt var af isvörðum
l'iski á árinu, var lieldur minna en árið áð-
nr eins og sýnt er i eftirfarandi yfirliti.
1945 1944
smál. smál.
slægíiur fiskur
með haus
íslenzk skip með eigin afla 82 858 83 995
Islenzk fiskkaupaskip og
leiguskip .............. 71 732 30 23fi
Færeysk fiskkaupaskip ... 1 766 29 654
Skip brezka matvælaráðu-
neytisins ................ „ 31 159
Samtals 156 356 175 044
Um 53% af isvarða fiskinum fluttu tog-
arar út sjálfir og var magnið mjög svipað
og árið áður, en hlutfallslega heldur meira.
Lækkun sú, sem varð á magninu sem út var
flutt, kom nær eingöngu niður á þeim fiski,
sem keyptur var af bátaflotanum. Var það
hvort tveggja, að aflinn var heldur minni
en árið 1944 og einnig hitt, að frystihúsin
tóku heldur meira til vinnslu. Tilhögun út-
flutnings ísvarða fisksins frá bátafletanum
var nokkuð önnur en verið hafði undan-
farin ár. Brezka matvælaráðuneytið hafði
nú engin skip í förum og Færeyingar
keyptu aðeins mjög litinn fisk hér við land
lil útflutnings. Hins vegar var fjöldi af ís-
lenzkum fiskkaupaskipum í förum á vertíð-
inni, en auk þess voru leigð rúmlega 60 skip