Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 20
42
Æ G 1 R
Tafla X. Tala flskiskipa og fiskimanna í Norðlendingafjórðungi
í hverjum manuði 1945 og 1944.
. Línu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals 1945 Samtals 1944
Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa JH .i- H iS Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv.
Janúar 2 22 12 108 1 ’ 8 3 15 » » 18 153 » »
Kebrúar 2 22 14 126 1 8 3 16 » » 20 172 18 106
Marz 1 11 19 163 8 49 16 82 » » 44 305 99 498
April 2 22 30 252 14 90 58 202 » » 104 566 165 746
Maí 1 11 28 219 15 93 69 236 6 ii 119 570 198 932
Júní » » 24 183 15 83 101 282 2 3 142 551 144 694
Júlí 3 58 52 670 12 56 48 141 » » 115 925 150 919
Ágúst 3 57 45 640 8 38 54 123 1 1 111 859 152 932
September 2 26 28 197 9 40 61 146 1 2 101 411 132 866
Október » » 17 128 9 48 82 224 3 8 111 408 74 256
N'óvember » » 8 69 1 5 18 46 2 4 29 124 79 257
Desember » » » » » » » » » » » » » »
lega verið lítið stundaðar af bátum úr Vest-
firðingafjórðungi, en að þessu sinni fóru
allmargir bátar á reknetjaveiðar.
Flestir voru reknetjabátarnir í ágústmán-
uði, 18, en nokkrir þeirra stunduðu veiðar
allt fram í október. Árið áður hafði tala
reknetjabátanna verið liæst 8, í ágústmán.
Hin stærri mótorskip í Vestfirðingafjórð-
ungi stunduðu flest isfiskflutninga að þessu
sinni og var það svipað og verið hefur und-
anfarin ár. Voru þau aðallega í þessari út-
gerð á vetrarvertíðinni.
Aflabrögð í Vestfirðingafjórðungi voru
æði misjöfn eftir stöðum og árstíðum, en
munu þó hafa verið yfirleitt talin heldur
góð. Framan af vetrarvertíðinni voru gæftir
yfirleitt góðar og afli góður þann tíma og
einnig í marzmánuði, en eftir það dró held-
ur úr aflanum víðast hvar. Um vorið var
sums staðar góður afli en langsótt. Um
sumarið var aflinn æði misjafn, en sums
staðar allgóður, einkurn á handfæri. Beitu-
skortur hamlaði þó nokkuð sjósókn. Um
haustið og framan af vetri voru gæftir stirð-
ar og afli yfirleitt heldur tregur.
e. Norðlendingafjórðungur.
Engin botnvörpuskip voru gerð út úr
Norðlendingafjórðungi á árinu og aðeins
örfá línugufuskip, sem gerð voru út framan
af árinu og lil sildveiða um sumarið. Voru
þau flest aðeins 3, í júli og ágúst (sbr.
töflu X).
Þátttaka mótorbála yfir 12 rúml. var lítil
framan af árinu, enda fara þá margir þeirra
til veiða á Suðurlandi. Mest var útgerð þess-
ara skipa um sumarið á síldveiðum og urðu
þau flest 52 í júlí, en fækkaði mjög aftur,
þegar síldveiðum lauk. Var tala skipa af
þessari stærð, sem gerð voru út frá Norð-
lendingafjórðungi á árinu, svipuð því sem
verið hafði árið áður.
Þálttaka mótorbáta undir 12 rúml. var
enn minni en árið áður og liefur farið
minnkandi undanfarin ár, eins og raun hef-
ur orðið á annars staðar á landinu. Urðu
þeir flestir 15 í maí og júní, enda er aðal-
útgerðartími þeirra seinni hluta vetrar og á
vorin. Arið áður urðu þeir flestir í júni, 29
að tölu.
Að tölunni til voru opnu vélbátarnir
flestir í Norðlendingafjórðungi og liefur svo
jafnan verið. Þó voru mun færri þeirra
gerðir út á þessu ári en verið hafði árið áð-
ur, og hefur þeim einnig farið fækkandi
undanfarin ár. Aðalútgerðartími þeirra var
eins og hinna minni þiljubáta, um vorið og
sumarið, en mjög lítið framan af árinu.